Fartölva fyrir skóla


Höfundur
Danni1804
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Fartölva fyrir skóla

Pósturaf Danni1804 » Mán 16. Ágú 2021 15:12

Sælir,
Mig vantar fartölvu fyrir skólann þar sem ég er að byrja í tölvunarfræði.
Ég er með gamer turn heima þannig þetta þarf ekki að vera einhver svaka vél en þarf að geta runnað allt sem þarf fyrir skólann.
Er einhver sérstök vél eða merki sem þið mælið með?

Takk fyrir kærlega!


Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro


Harold And Kumar
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva fyrir skóla

Pósturaf Harold And Kumar » Mán 16. Ágú 2021 15:35

Hæhæ. Ég er líka að fara í tölvunarfræði, og ég ákvað að kaupa M1 pro 16gb vinsluminni. (Mæli frekar með Air, mig langaði bara að vera með viftu í vélinni.) Ég var einig að skoða Asus Vivobook og Samsung Galaxybook pro.


Ryzen 7 7700x
Rtx 4060 Ti
32gb ddr5 5200mhz
1440p 165hz