Restart/frýs undir álagi


Höfundur
Asipjasi98
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 06. Mar 2021 09:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Restart/frýs undir álagi

Pósturaf Asipjasi98 » Fim 29. Júl 2021 14:56

hæhæ,
vinur minn er að lenda í því að tölvan hans annað hvort frýs eða restartar sér undir álagi í leikjaspilun.
Specs:
Msi z170
4x8gb 2400mhz ddr4
i7 6700k
gtx 1660super
500gb ssd
2tb harður diskur
500w psu
flest allt keypt fyrir 4-5 árum
Hann er búinn að prufa gera health check á RAM og HDD
en ekkert bendir til að það sé að valda vandamálum.
Ef einhver veit hvað þetta gæti verið þá má endilega deila með svörum sem þetta gæti verið




Mossi__
FanBoy
Póstar: 773
Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
Reputation: 292
Staða: Tengdur

Re: Restart/frýs undir álagi

Pósturaf Mossi__ » Fim 29. Júl 2021 15:18

Gæti hún verið að ofhitna?

Tjékka a hitastiginu og hvort það þurfi að rykhreinsa og svona.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 971
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 38
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Restart/frýs undir álagi

Pósturaf Hlynzi » Fim 29. Júl 2021 16:22

Athuga hitastig, það er t.d. sérstaklega algengt á ferðatölvum (eða öðrum keyptum beint frá framleiðendum) að örgjörvar og heatsink séu með lélegu kælikremi (thermal paste), stundum hálfgert kennaratyggjó sem hættir að virka eftir 1-2 ár. Ég hugsa að ef þetta er vandamálið þá sé þetta komið löngu fram yfir eðlilegan tíma til að skipta um það og auðvitað er gott að rykhreinsa í leiðinni, það hefur nú bjargað mörgum ferðatölvunum, allavegana það fyrsta sem ég myndi skoða.


Hlynur


Höfundur
Asipjasi98
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Lau 06. Mar 2021 09:55
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Restart/frýs undir álagi

Pósturaf Asipjasi98 » Fim 29. Júl 2021 19:07

Mossi__ skrifaði:Gæti hún verið að ofhitna?

Tjékka a hitastiginu og hvort það þurfi að rykhreinsa og svona.


Hún er tandur hrein að innan og hita stigin á cpu virðist haldast í kringum 50-60° við lengri tíma spilun og gpu 60-65° :/



Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 998
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Restart/frýs undir álagi

Pósturaf upg8 » Fös 30. Júl 2021 00:52

Með hvernig aflgjafa er tölvan? Þó tölvan ætti ekki að vera nota nema um 300 vött þá gæti verið að aflgjafinn sé orðinn of lélegur, þeir endast misjafnlega vel.


Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"