Vandamál með 7800gtx


Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Vandamál með 7800gtx

Pósturaf Mencius » Fim 13. Okt 2005 20:06

Sælir ég er með Gigabyte geforce 7800gtx og ég hef tekið eftir einu þegar að ég er að spila leiki eða horfa á videó þá koma 2-3 línur alltaf á skjáinn hjá mér eins og truflanir, þá passar myndinn ekki saman, og þetta er frekar böggandi að eyða 60 þús í skjákort og síðan kemur ekki perfect mynd á þetta og það skiptir engu máli í hveru miklum gæðum ég hef leikina í. Þannig að ég spyr gæti kortið verið gallað?




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 13. Okt 2005 20:16

Þetta getur allavega ekki verið eðilegt. Ertu búinn að prófa að breyta um hinar ýmsu stillingar?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 13. Okt 2005 20:18

Ertu með LCD? Ef svo er prufaðu að láta Vertical Sync á.

http://img390.imageshack.us/img390/3281 ... ed7em1.jpg
Síðast breytt af SolidFeather á Fim 13. Okt 2005 20:27, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fim 13. Okt 2005 20:26

Ég er með crt 19" já ég hef prufað að lækka stillingarnar niður og fiktað eitthvað í þeim skánar lítið, Mér finnst þetta gerast mest þegar ég er í cs:source og er að hlaupa fyrir horn eða nálægt vegg þá fer þetta allveg á fullt.
Síðast breytt af Mencius á Fös 14. Okt 2005 19:56, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 13. Okt 2005 20:28

Prufaðu samt Vertical Sync.




Hognig
Ofur-Nörd
Póstar: 226
Skráði sig: Fim 14. Apr 2005 14:18
Reputation: 0
Staðsetning: hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hognig » Fös 14. Okt 2005 00:35

Mencius skrifaði:Ég er með crt 19" já ég hef prufað að lækka stillingarnar niður og fiktað eitthvað í þeim skánar lítið, Mér finnst þetta gerast mest þegar ég er cs:source og er að hlaupa fyrir horn eða nálægt vegg þá fer þetta allveg á fullt.


medion skjá?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 08:14

settu vertical sync á...


"Give what you can, take what you need."


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 14. Okt 2005 12:43

Triniton ?




Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fös 14. Okt 2005 17:42

Ég prufaði að setja vertical sync á í gær og spilaði smá, tók ekki eftir neinum truflunum, Ég er með Samsung Syncmaster 957mb skjá. þannig að þetta er bara eðlilegt að það sé svona ef ég er ekki með vertical sync á?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 14. Okt 2005 17:58

Eðlilegt.




Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fös 14. Okt 2005 18:08

ok takk fyrir góð svör, Haldið þið ekki að skjárinn höndli 100hz í 1024*768 með refreshlock eða svipuðu forriti?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 19:46

Mencius skrifaði:ég er með Gigabyte geforce 7800gtx


Mencius skrifaði:ég er cs:source


Mencius skrifaði:100hz í 1024*768



:shock:


"Give what you can, take what you need."


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Fös 14. Okt 2005 19:56

CS spilarar eru spes varðandi þetta :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 19:58

já.. er svona fólk ekki yfirleitt kallað "spes" eða "einstakt"


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fös 14. Okt 2005 20:34

Júbb, við erum þetta undrafólk sem hefur fengið viðurnefnið "einstakt" :sleezyjoe. Ég var ekkert að biðja um ráð um hvaða upplausn ég eigi að nota í mínum tölvuleikjum, og btw langaði mig til að sjá hvað allir eru að röfla með mun á 75hz og 100hz, langaði til að sjá hvort væri eitthver munur á þessu.


það er auðvita misjanft hvað menn/konur kalla "spes" fólk, skulum ekki fara neitt að staðsetja fólkið hér [link] inn í þjóðfélagið ;)



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 14. Okt 2005 20:52

Nenni ekki að googla þetta, en þú ættir léttilega að ná 100Mhz í þessari upplausn, og jafnvel betra en það. Kannski spurning um hvað skjárinn leyfir.

Hinsvegar hefur það ekkert að gera með þetta "100fps í cs:s"-fetish!

Með 19" CRT skjá ætti desktop upplausnin hjá þér að vera lágmark 1280x1024 og ættir að geta haft það í +100Mhz líka á þessu korti.

Annars skora á þig að kveikja á AA, AF og hækka allar video stillingar í leiknum í botn og keyra Video Stress Testið í öllum mögulegum upplausnum til að sjá hvað þú kemst hátt áður en þú ferð að lækka í FPS. Kannski í mestalagi að sleppa HDR (eða hvað sem það heitir nú).



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2751
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fös 14. Okt 2005 21:01

100Mhz



w00t



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Fös 14. Okt 2005 22:14

SolidFeather skrifaði:
100Mhz



w00t
Æji þetta átti náttúrulega bara að vera hz.. :oops:




Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Fös 14. Okt 2005 22:55

Ég er með 1600*1200 í desktop og er með aa, af og alla grafík í botni í leikjum. prufaði þetta refreshlock eða eitthvað svipað forrit og ég lét það finna hæstu hz á skjánum, og það kom að ég gæti bara haft 75hz í öllum upplausnum meira að segja í 640*480. Ég þori bara ekki að setja skjáinn í 100hz í þessari upplausn ef hann þolir það ekki.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fös 14. Okt 2005 22:57

Mencius skrifaði:Júbb, við erum þetta undrafólk sem hefur fengið viðurnefnið "einstakt" :sleezyjoe. Ég var ekkert að biðja um ráð um hvaða upplausn ég eigi að nota í mínum tölvuleikjum, og btw langaði mig til að sjá hvað allir eru að röfla með mun á 75hz og 100hz, langaði til að sjá hvort væri eitthver munur á þessu.


það er auðvita misjanft hvað menn/konur kalla "spes" fólk, skulum ekki fara neitt að staðsetja fólkið hér [link] inn í þjóðfélagið ;)


Sá það nú í gömlum þræði þar sem var verið að tala um að augað greini bara þetta um 60-70 ramma á sek., þannig að það á ekki að vera neinn munur á 70fps og 100fps.

Kvikmyndir eru víst sýndar held ég á um 30fps



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fös 14. Okt 2005 23:30

Mencius: ertu emð "skjá driver" inni ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
Mencius
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
Reputation: 6
Staðsetning: 221 hfj
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mencius » Lau 15. Okt 2005 00:54

Já ég er með skjákorts driver inni. og ég tók eftir því áðan þegar að ég var að spila með vertical sync á að þessar truflanir voru enþá.