3080 Ti Drasl eður ei?

Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf KaldiBoi » Þri 08. Jún 2021 10:45

Sælir Vaktarar.

Um daginn skapaðist mikil umræða um 3080 Ti kortið vestanhafs og maður veltir fyrir sér afhverju allir þessi Youtuberar (LTT, GN, Jayz osfv.) jörðuðu þetta nýja kort á stundinni.

Getur einhver útskýrt fyrir mér afhverju menn eru að taka þetta kort og eiginlega að reyna drekkja því?

Það er betra enn undanfari þess, 3080 og því ég skil ekki hvað sé svona rosalega slæmt?

Með von um frekar útskýringu.
Omerta
Fiktari
Póstar: 94
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 01:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf Omerta » Þri 08. Jún 2021 10:57

Hefur þetta ekki allt með væntingar að gera? Oft koma góðar vörur á markaðinn en eru t.d. dýrari en menn vonuðust eftir. Ég hugsa að umfjöllunin um Vega skjákortin hefði verið allt önnur ef þau hefðu kostað minna.
raggos
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf raggos » Þri 08. Jún 2021 11:00

Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort.
Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt.
Einnig var gagnrýnin að snúast um að MSRP á 3080 var 700USD á meðan þetta nýja 3080Ti er 1200USD og því næstum tvöfalt dýrara en performance-inn er bara 10-15% upp og því peningalykt af þessu hjá Nvidia.Skjámynd

Höfundur
KaldiBoi
Fiktari
Póstar: 61
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf KaldiBoi » Þri 08. Jún 2021 11:54

raggos skrifaði:Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort.
Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt.
Einnig var gagnrýnin að snúast um að MSRP á 3080 var 700USD á meðan þetta nýja 3080Ti er 1200USD og því næstum tvöfalt dýrara en performance-inn er bara 10-15% upp og því peningalykt af þessu hjá Nvidia.


En nú er hvort eð er þessi "milli maður" eða birginn sem kaupir kortin frá Nvidia og selur í búðir eins og Tölvutek osfv að setja sinn toll á þetta, er ekki bara eins gott að þeir sem hönnuðu kortin og "búa" til þau fái féið sem fæst fyrir þau?

Ef ég skil þetta söluferli rétt Nvidia -> birgir -> búð og hvert fyrirtæki leggur sitt á vogarnar og því endar þetta í verðunum sem við sjáum í dag.

Og því, er ekki alveg eins gott að Nvdida fái þá aurinn heldur enn birgirinn?

En varðandi mid-range kortin, er 3060/3060Ti ekki midrange? Ásamt því virðist enginn skortur á 1650/1660 kortum allavega í pre-build vélum
Síðast breytt af KaldiBoi á Þri 08. Jún 2021 11:55, breytt samtals 1 sinni.
raggos
Nörd
Póstar: 116
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf raggos » Þri 08. Jún 2021 12:59

KaldiBoi skrifaði:En nú er hvort eð er þessi "milli maður" eða birginn sem kaupir kortin frá Nvidia og selur í búðir eins og Tölvutek osfv að setja sinn toll á þetta, er ekki bara eins gott að þeir sem hönnuðu kortin og "búa" til þau fái féið sem fæst fyrir þau?

Ef ég skil þetta söluferli rétt Nvidia -> birgir -> búð og hvert fyrirtæki leggur sitt á vogarnar og því endar þetta í verðunum sem við sjáum í dag.

Og því, er ekki alveg eins gott að Nvdida fái þá aurinn heldur enn birgirinn?

En varðandi mid-range kortin, er 3060/3060Ti ekki midrange? Ásamt því virðist enginn skortur á 1650/1660 kortum allavega í pre-build vélum


Ef Nvidia hækkar grunnverðið og allir milliliðir halda sömu prósentum hjá sér þá verður vandinn bara ennþá meiri. Það hjálpar engu í þessu ástandi.
Ég hef ekki séð neitt mikið meira úrval af 3060/3060ti heldur en dýrari kortunum. Það virðist bara allt vera uppselt alls staðar og þess vegna er verið að benda á að Nvidia ætti kannski að einbeita sér að því að koma kortum í sölu sem hinn almenni notandi vill kaupa frekar en að launcha nýjum vörum sem massinn vill ekki kaupa. Ef þetta væri einhver breakthrough vara með nýja tækni væri þetta önnur umræða.Skjámynd

DaRKSTaR
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 63
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 08. Jún 2021 15:11

basicly 3080 með 12gb minni á verði 3090, það er það sem menn eru að drulla yfir.


I9 10900k | Zotac RTX 3090 Trinity | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless | Honda Civic Type R GT 2018

Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6234
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 693
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf Sallarólegur » Þri 08. Jún 2021 15:48

:arrow:
Viðhengi
8630A075-7A4C-423D-8E20-9DAD1EC1B9EE.jpeg
8630A075-7A4C-423D-8E20-9DAD1EC1B9EE.jpeg (418.41 KiB) Skoðað 666 sinnum


Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

Skjámynd

Revenant
vélbúnaðarpervert
Póstar: 961
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf Revenant » Þri 08. Jún 2021 16:06

Ef þú hugsar um 3080 Ti sem minni útgáfu af 3090 frekar en stærri útgáfu af 3080 þá meikar verðið meira sense.


i7-2600K 3.4GHz @ 4.7GHz (103 MHz x 46) 1.416 V | ASUS P8P67 Pro | ASUS GeForce GTX1070 | Mushkin Blackline 8 GB CL9 1600MHz | Antec TruePower 750W | HAF X

Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1771
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 188
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf einarhr » Þri 08. Jún 2021 16:14

KaldiBoi skrifaði:
raggos skrifaði:Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort.
Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt.
Einnig var gagnrýnin að snúast um að MSRP á 3080 var 700USD á meðan þetta nýja 3080Ti er 1200USD og því næstum tvöfalt dýrara en performance-inn er bara 10-15% upp og því peningalykt af þessu hjá Nvidia.


En nú er hvort eð er þessi "milli maður" eða birginn sem kaupir kortin frá Nvidia og selur í búðir eins og Tölvutek osfv að setja sinn toll á þetta, er ekki bara eins gott að þeir sem hönnuðu kortin og "búa" til þau fái féið sem fæst fyrir þau?

Ef ég skil þetta söluferli rétt Nvidia -> birgir -> búð og hvert fyrirtæki leggur sitt á vogarnar og því endar þetta í verðunum sem við sjáum í dag.

Og því, er ekki alveg eins gott að Nvdida fái þá aurinn heldur enn birgirinn?

En varðandi mid-range kortin, er 3060/3060Ti ekki midrange? Ásamt því virðist enginn skortur á 1650/1660 kortum allavega í pre-build vélum


Það er nú ekki eins og Nvidia vanti aurinn, þeir borga ekki federal taxes í USA ;)

https://www.cnbc.com/2019/12/16/these-9 ... -2018.html


| Ryzen 7 1800X 16GB EVGA GTX960 SSC 4GB | Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |

Skjámynd

oliuntitled
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Pósturaf oliuntitled » Mið 09. Jún 2021 08:49

Linus tech tips kom með video í gær um performancið á 3080Ti, virðist vera hörkukort ef það verður hægt að kaupa það.

https://www.youtube.com/watch?v=A-a-wzQPZfs

Skv performance tölum þá er það ansi nálægt 3090.
Og það er erfitt að bera verðið saman við 3080, það ætti að bera það saman við 3090 ef eitthvað er.
Síðast breytt af oliuntitled á Mið 09. Jún 2021 08:50, breytt samtals 1 sinni.