Tölvan frýs í tíma og ótíma
Sent: Mán 11. Júl 2005 21:35
Hó... ég var að spá... var að setja nýtt móðurborð í hjá mér, nema það virkaði allt fínt! Ég formattaði Local Disk, sem er með windows og allt virkaði fínt! NEMA tölvan déskotans frýs í tíma og ótíma :S HATA það!!!! Ef einhver hefur lent í þessu problemi þá endilega pósta til mín í PM eða hér um ráð til að déskotans laga þetta :S Ég er eiginlega nánast viss um að þetta er eitthvað tengt vélbúnaðinum :S
Thanx
[titli breytt]
Thanx
[titli breytt]