Síða 1 af 1

ddr5 móðurborð

Sent: Mið 21. Apr 2021 21:00
af emil40
Sælir félagar.


Er eitthvað vitað hvenær ddr5 tæknin mun líta dagsins ljós á viðráðanlegum verðum. Ég sá grein þar sem var talað um að þegar 12 kynslóðin af örgjörvum kæmi hjá Intel að þá væri hægt að nota ddr5 með því og þetta kæmi sennilega 2022 hjá amd. Vitið þið eitthvað meira um þróunina ?

Re: ddr5 móðurborð

Sent: Fim 22. Apr 2021 12:07
af kunglao
Alder Lake 12th Gen frá Intel á að styðja DDR5 var ég búin að lesa einhversstaðar. Er ekki viss með AMD en hér er frétt um AMD = https://www.tomshardware.com/news/amd-d ... -cpus-2022

Re: ddr5 móðurborð

Sent: Fim 22. Apr 2021 13:28
af emil40
takk kærlega fyrir þetta