Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Skjámynd

Höfundur
Cobra
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 10. Ágú 2013 16:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf Cobra » Þri 20. Apr 2021 15:31

Byrjum á því augljósa...

skjákort eru eiginlega ekki fáanleg ( AMD 6k series og Nvidia 3k series )
verðhækkanir á SSD og RAM

Hvað er á leiðinni...

Intel Alder Lake H2/Q4 2021
Sem verður með PCIe Gen5 og DDR5 stuðning

Hvað er ykkar álit?




dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf dadik » Þri 20. Apr 2021 16:20

Held það sé mikið til í þessu.


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5459
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1007
Staða: Ótengdur

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf appel » Þri 20. Apr 2021 16:50

Já, það er mikið uppselt og úrval ekki mikið.


*-*


falcon1
Gúrú
Póstar: 548
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf falcon1 » Þri 20. Apr 2021 17:44

Nei, efast um það!

Ég er einmitt að byrja að spá í nýrri tölvu þar sem mín er að verða 10 ára gömul og farin að hægjast aðeins á henni og ég reyndi að setja eitthvað saman á vefverslunum en náði aldrei að klára alveg þar sem alltaf var eitthvað uppselt eða ekki fáanlegt sem ég vildi hafa í henni. Þannig að ég ætla að bíða eitthvað og vona að staðan breytist og tölvan mín haldi áfram að skila sínu. :D



Skjámynd

hoaxe
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 9
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf hoaxe » Mið 21. Apr 2021 04:56

Allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi, sjálfur er ég nýbúinn að uppfæra í 6900xt og 5600x.. viðurkenni að ég þurfti að vakta þetta 24/7 en það borgaði sig.


Ryzen 5600x - CM ML360R aio - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Wireless - Custom built keyboard - Steelseries Arctis Pro Wireless.


Dr3dinn
Tölvutryllir
Póstar: 611
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
Reputation: 95
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hefur aldrei verið verri tími til þess að kaupa nýja tölvu?

Pósturaf Dr3dinn » Mið 21. Apr 2021 16:41

Sko, ef menn eru þolinmæðir þá er hægt að fá mjög góða íhluti (að undanskyldu GPU sem er erfiðara að fá)

Ég keypti 2x 5900x í des (bara 2mánaða bið)

Hef keypt g7 samsung skjá, var mánuð á biðlista... þolinmæði virkar alveg... nema kannski þegar kemur á skjákortum... en síðast þegar ég heyrði í kisildal var ekki löng bið eftir 3070 / 3060ti ef menn vilja fara í low end kortin. (2-3mánuðir)

3080 6-8 mánuðir... sem frekar mikið... ég ætla hinkra eftir 6800xt eða 6900 þótt það verði til sept/okt.

Ef verðlagning lagast ekki, þá bíð ég eftir næstu kynslóð.


Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p

Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB