Venice á Íslandi?
Sent: Fim 07. Júl 2005 14:55
				
				Sælir.
Í svolítinn tíma hef ég verið að leita að AMD örgjörvum með Venice kjarna í verslunum á Íslandi en hingað til hefur ekkert bólað á þeim. 
 
Er þetta til einhvers staðar eða er einhver von á þessu til landsins?
			Í svolítinn tíma hef ég verið að leita að AMD örgjörvum með Venice kjarna í verslunum á Íslandi en hingað til hefur ekkert bólað á þeim.
 
 
Er þetta til einhvers staðar eða er einhver von á þessu til landsins?

