hdd í 100% við leikjaspilun


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

hdd í 100% við leikjaspilun

Pósturaf einarbjorn » Lau 03. Apr 2021 23:13

Ég er í smá veseni, þegar ég er að spila leiki í gegnum steam þá fer diskurinn sem er með steam möppuna í 100% og heldur sig þar þangað til að ég nánast slekk á steam, þetta er ca 4 mánaða gamall WD red diskur 4tb og ég er með i7-6700k örgjörva og 32gb minni en þetta byrjaði fyrst og ég uppfærði skjákortið og það dugði í smá tíma og svo er þetta byrjað aftur. ég er með nýjasta skjákorts driverinn og windows uppfært í drasl, er einhver sem kannast við svona vandamál.

kv
Einar


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: hdd í 100% við leikjaspilun

Pósturaf ZiRiuS » Lau 03. Apr 2021 23:57

Er steam ekki bara að uppfæra einhverja leiki eða að dl? Þá fer HDD í full power



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hdd í 100% við leikjaspilun

Pósturaf einarbjorn » Sun 04. Apr 2021 00:30

ZiRiuS skrifaði:Er steam ekki bara að uppfæra einhverja leiki eða að dl? Þá fer HDD í full power


nei allt uppfært og ekkert í download.


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3090
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 522
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: hdd í 100% við leikjaspilun

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 04. Apr 2021 08:48

Fyrsta skrefið er eflaust að skoða Resource Monitor >> Disk og athuga hvað diskurinn er að gera.


Just do IT
  √


Höfundur
einarbjorn
has spoken...
Póstar: 161
Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
Reputation: 34
Staða: Ótengdur

Re: hdd í 100% við leikjaspilun

Pósturaf einarbjorn » Þri 06. Apr 2021 23:05

allt í einu datt þetta í lag, ég er hættur að skilja þetta.

kv
Einar


Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar