Síða 1 af 1
Framtíð AMD?
Sent: Mán 07. Okt 2002 17:23
af Buddy
Jæja. Setjið upp spámannshattinn.
Sent: Mán 07. Okt 2002 17:52
af Atlinn
hva?????
hvar sástu að AMD væri í einhverjum vandræðum?
Sent: Mán 07. Okt 2002 18:05
af Dári
Þetat er dáldið asnaleg könnun... en ég kaus "Koma út með Hammer og taka yfir heiminn" samt

Sent: Mán 07. Okt 2002 19:24
af kemiztry
Ég kaus "Hvað er AMD" hje! :blbl
Sent: Mán 07. Okt 2002 21:16
af Dári
Kemiztry: Afhverju kemur þá engin atkvæði hjá "hvað er amd"?
Sent: Mán 07. Okt 2002 22:42
af Buddy
Atlinn skrifaði:hva?????
hvar sástu að AMD væri í einhverjum vandræðum?
Ég kíkti yfir síðustu afkomutölur AMD. Þeir eru svo sem ekki í miklum vandræðum akkúrat núna en þeir eru að tapa alveg gríðarlega miklum peningum og geta það ekki endalaust.
Sent: Mán 07. Okt 2002 22:48
af kiddi
Ég held að AMD séu ekkert í vandræðum yfir höfuð, þetta er vissulega högg á þá núna hvað þeir eru seinir að delivera, AMD er nú eini alvöru keppinautur Intel's hingað til og þeir gefa ekkert upp öndina á svona stuttum tíma. Sérstaklega ef AMD nær að negla OEM markaðinn, þá fyrst ná þeir að láta Intel svitna.
Sent: Mán 07. Okt 2002 23:26
af kemiztry
Dári: því ég var að grínast :blbl
Sent: Þri 08. Okt 2002 08:52
af Hades
samkvæmt afkomutölum þá er vandamálið hjá þeim ekki skamtímavandamál heldur mjög alvarlegt rekstrar vandamál sem þarf langan tíma að leysa,
þeir eru í vandræðum með að gefa út nýju 2600+ og 2800+ örrana sína og hafa einungis gefið þá út á "pappír" en ekki komið einu stikki til seljanda(eitthver stikki hafa þó farið í blöðin og á tech síðurnar).Ég las í viðtali við eitthvern gaur hjá Amd að 2800 verði limited edition þ.a.s verði ekki seldur í massavís
Eitt af vandamálum amd er að Intel ætlar ekki að hætta framleiða p4 1800 örran heldur ætla að lækka hann í 40$ og er það sterkt move inn á budget markaðin.
Ég vona að Amd hafi það af og skapi smá samkepni á þessum markaði(því að ég vill ekki borga of mikið fyrir Intel örran minn)
en ég er viss um að ef hammerinn klikkar þá fer Amd á hausinn
Sent: Mið 09. Okt 2002 08:18
af Castrate
hammerinn má ekki klikka. Það verður að vera samkeppni svo það verði eikkur þróun.
Sent: Þri 10. Maí 2005 14:53
af Cascade
Þeir koma með hammerinn og valta yfir intel
Sent: Þri 10. Maí 2005 15:22
af galileo
Það er ekkert langt síðan að þessi þráður var gerður nefnilega.
Sent: Þri 10. Maí 2005 15:28
af gumol
Ekki vekja upp svona eld eld eld gamla þræði