RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði


Höfundur
Haflidi85
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Mán 27. Jún 2011 13:07
Reputation: 44
Staða: Ótengdur

RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Pósturaf Haflidi85 » Mið 10. Mar 2021 18:30

Hey hey

Tók eftir að það eru komin RTX 3060 kort í Tölvutek, "ódýru" kortin uppseld og einungis RTX 3060 kort eftir á yfir 100k, er þetta bara í lagi og á þetta ekkert að fara að lagast ?!??!

:baby


Linkar:
https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gigabyte-GeForce-RTX-3060-Gaming-OC-skjakort-12GB-GDDR6/2_26176.action

https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Ihlutir/Skjakort/Gigabyte-GeForce-RTX-3060-Vision-OC-skjakort-12GB-GDDR6/2_26175.action
Síðast breytt af Haflidi85 á Mið 10. Mar 2021 18:31, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6278
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 434
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Pósturaf worghal » Mið 10. Mar 2021 18:42

ég man þá daga þegar x60 kortin voru varla þess virði að horfa á í hillunni og kostuðu ekkert :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 979
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 10. Mar 2021 19:04

Vá hvað ég man þegar 3060ti kortin voru á sama verði og 3060 eru á núna :guy


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: RTX 3060 komin til landsins á "alvöru" verði

Pósturaf jonsig » Mið 10. Mar 2021 21:40

ChopTheDoggie skrifaði:Vá hvað ég man þegar 3060ti kortin voru á sama verði og 3060 eru á núna :guy


þau voru á 92k og uppúr í des í fyrra.