Síða 1 af 2

Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Mið 10. Mar 2021 13:32
af GuðjónR
Var að dunda mér við að skoða flotta 27" 2560 x 1440/144Hz+ tölvuskjái.
Eflaust vantar eitthvað inn í listann, endilega bendið mér á og ég bæti við.
Er einhver skjár öðrum betri í þessari upptalningu?


Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Mið 10. Mar 2021 14:53
af drengurola
Ég er með Gigabyte M27Q. Hann þykir a.m.k. fínasta fínt í Ástralíu. Kannski er hann betri á hvolfi? https://www.youtube.com/watch?v=uNIqwxAZ-MQ
Hann er með KVM fídus sem kemur sér vel í heimavinnunni.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 09:12
af GuðjónR
Jæja, hvað segðið strákar og stelpa.
Hver þessara skjáa er „the one“ :?:

Er málið kannski 32" ? og hvort þá bognir eða beinir?

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 09:41
af einarhr
GuðjónR skrifaði:Jæja, hvað segðið strákar og stelpa.
Hver þessara skjáa er „the one“ :?:

Er málið kannski 32" ? og hvort þá bognir eða beinir?


Ég skoðaði þetta mikið fyrir ári síðan og endaði í 32" 144hz Curved samsung skjá og sé ekki eftir því.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 10:36
af Keli Kaldi
Er hrikalega sáttur með minn LG Ultragear 27GL850 skjá sem ég keypti fyrir um hálfu ári síðan en hef því miður ekki samanburðinn við hina. Hefði líklega annars valið mér Samsung Odyssey en vegna persónulegra fordóma gagnvart curved skjáum ákvað ég fara í LG.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 10:59
af Dropi
Ég treysti LG 200% og rúmlega það

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 11:16
af GuðjónR
einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, hvað segðið strákar og stelpa.
Hver þessara skjáa er „the one“ :?:

Er málið kannski 32" ? og hvort þá bognir eða beinir?


Ég skoðaði þetta mikið fyrir ári síðan og endaði í 32" 144hz Curved samsung skjá og sé ekki eftir því.

Hefðurðu sloppið við „flickering & stuttering“
Las review um þessa skjái of það var doldið off lesning.

i have the 27" and if the flicker wasn't present this would be a 4.5 star monitor. in order to make it a 5 star you would need to reduce the price and fix that. i am using a 5700xt with freesync and the flickering is none stop. i am using the latest drivers on the gpu and latest driver 1007.1 on the monitor and the flickering is really bad. everything else on the monitor is great and really the only thing holding it back is the flickering. this is a really expensive monitor and i didn't mine paying the price. it would've been fine if its not perfect but this was a major issue for me. i don't understand how this got certified even with this issue.


since i received the monitor i have had multiple persistent issues that are quite frustrating considering the price point. flickering with adaptive sync, menu not working properly, and worst of all, black screens that require me to constantly unplug and plug back in my power cable to fix. the monitor is a market first for its feature set so i was expecting some issues but not so many significant ones.


va panels have always been notorious for having flickering issues with g-sync. i had the last gen model of this samsung monitor and when freesync regular engine was used it was ok, but ultimate engine, which seems to have been replaced by adaptive sync on this monitor, it is exactly the same issue. this monitor has great colors, a butter smooth 240hz and hdr looks great when you crank the brightness--but that gsync flicker is bad. i updated to the latest firmware and still the same issue. no fix yet. i am returning it today and it breaks my heart because everything else was so dynamite.


colors are beautiful, contrast is beautiful, buuuutttt.. it flickers in most games with g sync on, vrr control fixes flicker, but introduces heavy micro stutter. is there any plan to resolve these issues?? 3 stars until it's fixed, this is absolutely absurd that a monitor this expensive would have these issues

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 11:23
af GuðjónR
Keli Kaldi skrifaði:Er hrikalega sáttur með minn LG Ultragear 27GL850 skjá sem ég keypti fyrir um hálfu ári síðan en hef því miður ekki samanburðinn við hina. Hefði líklega annars valið mér Samsung Odyssey en vegna persónulegra fordóma gagnvart curved skjáum ákvað ég fara í LG.

Já LG Ultragear 27GL850 er mjög flottur!
Mér finnst ViewSonic ELITE líka töff, en fóturinn undir honum er frekar grófur. Amk. virðist vera það í þeim videoum sem ég hef skoðað.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 13:49
af zetor
Ég er með DEll S2721DGF, ég gæti ekki verið sáttari.

https://www.dell.com/hr/p/dell-s2721dgf-monitor/pd

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 14:11
af einarhr
GuðjónR skrifaði:
einarhr skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Jæja, hvað segðið strákar og stelpa.
Hver þessara skjáa er „the one“ :?:

Er málið kannski 32" ? og hvort þá bognir eða beinir?


Ég skoðaði þetta mikið fyrir ári síðan og endaði í 32" 144hz Curved samsung skjá og sé ekki eftir því.

Hefðurðu sloppið við „flickering & stuttering“
Las review um þessa skjái of það var doldið off lesning.

i have the 27" and if the flicker wasn't present this would be a 4.5 star monitor. in order to make it a 5 star you would need to reduce the price and fix that. i am using a 5700xt with freesync and the flickering is none stop. i am using the latest drivers on the gpu and latest driver 1007.1 on the monitor and the flickering is really bad. everything else on the monitor is great and really the only thing holding it back is the flickering. this is a really expensive monitor and i didn't mine paying the price. it would've been fine if its not perfect but this was a major issue for me. i don't understand how this got certified even with this issue.


Nei hef ekki tekið eftir því, er búi að sitja mikið við hann á síðasta ári eins og margir aðrir :) en ég hef verið með RX580 8gb kort þangað til í þessari viku. Þetta var ekki top of the line en hefur reynst mér mjög vel, minnir að hann hafi verð á janúar tilboði 59 þú en uprunalega verðið var 79 þús ef ég man rétt.

https://www.amazon.co.uk/Samsung-LC32JG ... B07FJP11L2

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 14:41
af Hentze
Er mikill bang for the buck maður og fór því í þennan

https://www.coolshop.is/vara/lenovo-g27 ... or/2378DF/

Er allavega sáttur enn sem komið er.
(setti hann reyndar á dual gas stand, standurinn er aðeins of gaming fyrir minn smekk)

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 15:48
af GuðjónR
Ég bætti tveimur flottum í upphafsinnleggið.
Gigabyte Aours og Asus Tuf

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 16:43
af audiophile
Ég væri sjálfur mikið til í LG skjáinn. Hef heyrt marga góða hluti um hann.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 17:15
af KHx
Ég er líka að spá í að uppfæra úr 27" 60Hz í 27-32" 144Hz.

Það skiptir mig líka máli að myndin / litirnir séu í lagi. Hef verið að nota Dell UltraSharp og Lenovo p27q.

Er eitthvað af þessum skjám svipaðir nema með 144Hz og hvar er hægt að fá þá hérna heima?
Sá einhverntímann LG 850 í Elko, en það er langt síðan..

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 17:24
af GuðjónR
KHx skrifaði:Ég er líka að spá í að uppfæra úr 27" 60Hz í 27-32" 144Hz.

Það skiptir mig líka máli að myndin / litirnir séu í lagi. Hef verið að nota Dell UltraSharp og Lenovo p27q.

Er eitthvað af þessum skjám svipaðir nema með 144Hz og hvar er hægt að fá þá hérna heima?
Sá einhverntímann LG 850 í Elko, en það er langt síðan..

Tölvulistinn er með þennan LG:
https://www.tl.is/product/lg-ultragear- ... eikjaskjar

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 17:31
af KHx
GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:Ég er líka að spá í að uppfæra úr 27" 60Hz í 27-32" 144Hz.

Það skiptir mig líka máli að myndin / litirnir séu í lagi. Hef verið að nota Dell UltraSharp og Lenovo p27q.

Er eitthvað af þessum skjám svipaðir nema með 144Hz og hvar er hægt að fá þá hérna heima?
Sá einhverntímann LG 850 í Elko, en það er langt síðan..

Tölvulistinn er með þennan LG:
https://www.tl.is/product/lg-ultragear- ... eikjaskjar


Já, það eru nokkrir staðir með einhverja 27" - 144Hz, en allt "væntanlegt". Finnst það hafa verið þannig síðan um ármótin.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 17:49
af GuðjónR
KHx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:Ég er líka að spá í að uppfæra úr 27" 60Hz í 27-32" 144Hz.

Það skiptir mig líka máli að myndin / litirnir séu í lagi. Hef verið að nota Dell UltraSharp og Lenovo p27q.

Er eitthvað af þessum skjám svipaðir nema með 144Hz og hvar er hægt að fá þá hérna heima?
Sá einhverntímann LG 850 í Elko, en það er langt síðan..

Tölvulistinn er með þennan LG:
https://www.tl.is/product/lg-ultragear- ... eikjaskjar


Já, það eru nokkrir staðir með einhverja 27" - 144Hz, en allt "væntanlegt". Finnst það hafa verið þannig síðan um ármótin.

Já þetta eru skrítnir tímar, viðvarandi vöruskortur og á eflaust eftir að versna.
Þessi er til á lager ef þú átt nóg af peningum :megasmile
https://www.tl.is/product/raptor-27-wqh ... eikjaskjar

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 17:54
af KHx
GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
KHx skrifaði:Ég er líka að spá í að uppfæra úr 27" 60Hz í 27-32" 144Hz.

Það skiptir mig líka máli að myndin / litirnir séu í lagi. Hef verið að nota Dell UltraSharp og Lenovo p27q.

Er eitthvað af þessum skjám svipaðir nema með 144Hz og hvar er hægt að fá þá hérna heima?
Sá einhverntímann LG 850 í Elko, en það er langt síðan..

Tölvulistinn er með þennan LG:
https://www.tl.is/product/lg-ultragear- ... eikjaskjar


Já, það eru nokkrir staðir með einhverja 27" - 144Hz, en allt "væntanlegt". Finnst það hafa verið þannig síðan um ármótin.

Já þetta eru skrítnir tímar, viðvarandi vöruskortur og á eflaust eftir að versna.
Þessi er til á lager ef þú átt nóg af peningum :megasmile
https://www.tl.is/product/raptor-27-wqh ... eikjaskjar


Hahaha, takk. Tek hann og lími led-strip utan um rammann, finnst vanta aðeins...

Er búinn að kíkja inn á Origo, Advania, o.fl. núna. Ekkert til.
Einn til í Elko: https://elko.is/tolvur/tolvuskjair/lenovo-legion-y27q-20-27-leikjaskjar-65eegac1eu
2 ára gömul týpa, en gæti verið fínn.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 21:59
af Gunnar
Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 22:08
af einarhr
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 22:32
af KHx
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.


Fannstu góðan 32" sem er meira en 60Hz?

Gunnar - Ég hef prófað að sitja við þessa ultrawide curved skjái, þarf kannski bara tíma til að venjast þeim en vil helst fá bara flatann.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 22:38
af einarhr
KHx skrifaði:
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.


Fannstu góðan 32" sem er meira en 60Hz?

Gunnar - Ég hef prófað að sitja við þessa ultrawide curved skjái, þarf kannski bara tíma til að venjast þeim en vil helst fá bara flatann.


edit það er þessi :)

https://www.samsung.com/za/monitors/gam ... g50qquxen/

keypti þennan í fyrra í Elkó á tilboði 59999kr og hann er 144hz með Freesync ofl.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 22:47
af Gunnar
einarhr skrifaði:
KHx skrifaði:
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.


Fannstu góðan 32" sem er meira en 60Hz?

Gunnar - Ég hef prófað að sitja við þessa ultrawide curved skjái, þarf kannski bara tíma til að venjast þeim en vil helst fá bara flatann.


edit það er þessi :)

https://www.samsung.com/za/monitors/gam ... g50qquxen/

keypti þennan í fyrra í Elkó á tilboði 59999kr og hann er 144hz með Freesync ofl.

27" er svona hámarkið fyrir mig þar sem ég spila cs:go. var að uppfæra frá 24" 144hz.
Var svona að reyna future proofa mig eins mikið og ég gat en vildi líka njóta betur að horfa á youtube eða eitthvað við tölvuna. hefði viljað vera i 240hz en bara svo takmarkað í boði.
Svo er ég að keyra 1080 kortið nún allaveg í hámarki með 1440p og 165hz. get ekki einusinni spilað í 1440p á því. þarf að vera i 1080p sem er svosem fínt þar sem ég þarf ekki meiri upplausn í cs. fps er mikilvægara.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 22:55
af einarhr
Gunnar skrifaði:
einarhr skrifaði:
KHx skrifaði:
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.


Fannstu góðan 32" sem er meira en 60Hz?

Gunnar - Ég hef prófað að sitja við þessa ultrawide curved skjái, þarf kannski bara tíma til að venjast þeim en vil helst fá bara flatann.


edit það er þessi :)

https://www.samsung.com/za/monitors/gam ... g50qquxen/

keypti þennan í fyrra í Elkó á tilboði 59999kr og hann er 144hz með Freesync ofl.

27" er svona hámarkið fyrir mig þar sem ég spila cs:go. var að uppfæra frá 24" 144hz.
Var svona að reyna future proofa mig eins mikið og ég gat en vildi líka njóta betur að horfa á youtube eða eitthvað við tölvuna. hefði viljað vera i 240hz en bara svo takmarkað í boði.
Svo er ég að keyra 1080 kortið nún allaveg í hámarki með 1440p og 165hz. get ekki einusinni spilað í 1440p á því. þarf að vera i 1080p sem er svosem fínt þar sem ég þarf ekki meiri upplausn í cs. fps er mikilvægara.


Er þá ekki eitthvað að kortinu eða settupinu? Hefur gengið ágætlega að spila 1440p með RX580 kortinu sem ég átti en auðvita ekki í ultra, er að ná ca 140 fps í BF4 á Medium.

Re: Góðir 27" 2560 x 1440/144Hz+ skjáir

Sent: Fim 11. Mar 2021 23:01
af Gunnar
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:
einarhr skrifaði:
KHx skrifaði:
einarhr skrifaði:
Gunnar skrifaði:Prufaði samsung G7 27" 1440p 240hz curved. fílaði hann ekki aðalega útaf hvað hann er mikið curved. er með 3 skjái og var hann allveg 15cm fyrir framan báða skjáina svo ég fór í Predator 27" 1440p 165hz og er ég strax miklu hrifnari utaf hann er flatur.
Mæli sterklega með að skoða vel curved áður en þú kaupir. Skoða alla kosti og galla.
Eins og ég sagði eini gallinn hjá samsung er hvað hann er mikið curved, svo er hann líka rosalega feitur og vesa mountið sem fylgir líka feitt og allt þetta saman gerir það að verkum að hann er kominn ansi nálægt manni.


ég skoðaði 27" curved og fékk sömu tilfinningu og fór í 32" sem mér finnst frábær og er bara með 1 skja sem ég setti upp með veggfestingu sem minkaði bilið frá veggnum. Mæli með allavega 80 cm breidd á borði en 60cm platan sem ég er með núna er á mörkunum.


Fannstu góðan 32" sem er meira en 60Hz?

Gunnar - Ég hef prófað að sitja við þessa ultrawide curved skjái, þarf kannski bara tíma til að venjast þeim en vil helst fá bara flatann.


edit það er þessi :)

https://www.samsung.com/za/monitors/gam ... g50qquxen/

keypti þennan í fyrra í Elkó á tilboði 59999kr og hann er 144hz með Freesync ofl.

27" er svona hámarkið fyrir mig þar sem ég spila cs:go. var að uppfæra frá 24" 144hz.
Var svona að reyna future proofa mig eins mikið og ég gat en vildi líka njóta betur að horfa á youtube eða eitthvað við tölvuna. hefði viljað vera i 240hz en bara svo takmarkað í boði.
Svo er ég að keyra 1080 kortið nún allaveg í hámarki með 1440p og 165hz. get ekki einusinni spilað í 1440p á því. þarf að vera i 1080p sem er svosem fínt þar sem ég þarf ekki meiri upplausn í cs. fps er mikilvægara.


Er þá ekki eitthvað að kortinu eða settupinu? Hefur gengið ágætlega að spila 1440p með RX580 kortinu sem ég átti en auðvita ekki í ultra, er að ná ca 140 fps í BF4 á Medium.

hmmm gæti svosem verið. er með skemmtilega "Activate windows" og þegar það kom tók ég eftir að tölva keyrði ekki jafn smooth. spurning að formatta og prufa aftur 1440p. en vill vera stöðugur í 200fps-ish