Síða 1 af 1

Nýr H100I sem er of heitur

Sent: Mið 20. Jan 2021 22:24
af Gullinn2
Sælir, ég keypti mér H100I síðasta fimmtudag sem bilaði svo á mánu degi og fékk nýjann á þriðjudegi
allt gékk vel við að setja saman, en núna er ég að Horfa á temps í Icue á kælingum sjálfum og er að sýna 63 gráður stöðugt og viftunar tvær í fullu blasti
https://prnt.sc/xbg0hz
en temps á cpu eru average 31 gráða en max var að stökkva í 47gráður rétt eftir start
https://prnt.sc/xbg4zu
allt tengt rétt amk eftir leiðbeinungunum þeirra og kælirinn er á toppnum
Hefur eitthver meira vit á þessu en ég?

Re: Nýr H100I sem er of heitur

Sent: Fim 21. Jan 2021 00:39
af Frussi
Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?

Re: Nýr H100I sem er of heitur

Sent: Fim 21. Jan 2021 01:26
af Gullinn2
Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?

Ég notaði bara það sem kom á kælinum.

Re: Nýr H100I sem er of heitur

Sent: Fim 21. Jan 2021 06:50
af Dóri S.
Getur þú sýnt okkur mynd af því hvernig þetta er sett upp hjá þér?

Re: Nýr H100I sem er of heitur

Sent: Fim 21. Jan 2021 07:59
af Labtec
Gullinn2 skrifaði:
Frussi skrifaði:Thermal paste í góðu lagi? Ss settirðu það ekki örugglega á og nóg af því?

Ég notaði bara það sem kom á kælinum.


Bara tjekka.....tókstu plastið af?