Ráðleggingar varðandi tölvu


Höfundur
Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Ráðleggingar varðandi tölvu

Pósturaf Gummiandri » Mán 07. Des 2020 20:57

Góða kvöldið kæru vaktarar,

Nú er ég í smá tölvupælingum en mig vatnar einhverja öfluga vél fyrir music production til þess að geta runnað vel Fl studio og önnur plugins. Hverju mælið þið með? Þarf ekki að vera massa góður cpu í þessu svo að þetta runni vel?

- Gamla vélin mín innihélt i5 3750k með einhverju radeon r7 skjákorti en það var ekki nógu powerful svo að nú huga ég að uppfærslu. Öll ráð væru vel þegin.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi tölvu

Pósturaf pepsico » Mán 07. Des 2020 22:25

https://builder.vaktin.is/build/757AE

Þetta m. R5 3600 er örugglega nóg til að líða bara mjög vel, en það er ekki erfitt að ímynda sér að það væri þægilegra að vera með 3700X:

https://builder.vaktin.is/build/87C59

Það eru engin skjákort í þessum builds því þig vantar bara eitthvað notað skjákort, nánast drasl skjákort, til að keyra skjáina fyrir þessa vinnslu.
Það er hræðilegur díll að kaupa ný low-tier skjákort og ennþá verra value að kaupa ný mid-tier skjákort fyrir þessa vinnslu.
Síðast breytt af pepsico á Mán 07. Des 2020 22:29, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
Gummiandri
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Fim 24. Mar 2016 20:40
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi tölvu

Pósturaf Gummiandri » Þri 08. Des 2020 22:32

Takk fyrir þetta :d

- Það væri hinsvegar gaman að geta spilað þessa helstu leiki á vélinni eins og t.d. warzone og fleiri. Hvaða skjákorti mælir þú með samhliða þessum örgjörva sem gæti höndlað warzone léttilega á high settings?

Myndin vélin geta keyrt leikinn með skjákortinu sem ég á núþegar?:

https://www.msi.com/Graphics-Card/r7-360-2gd5-oc.html
Síðast breytt af Gummiandri á Þri 08. Des 2020 22:37, breytt samtals 2 sinnum.




raggzn
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 10:18
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ráðleggingar varðandi tölvu

Pósturaf raggzn » Þri 08. Des 2020 22:45

eflaust getur skjákortið keyrt leikinn en alls ekki þannig það yrði eitthvað ásættanlegt, en eins og pepsico ráðleggur þér er best að finna notað hér á vaktinni eins og 2060\super, 2070/super, 1080, 1080ti.