Gott low profile minni á Íslandi

Skjámynd

Höfundur
stinkenfarten
spjallið.is
Póstar: 480
Skráði sig: Lau 07. Nóv 2020 00:22
Reputation: 36
Staðsetning: Selfoss (Selfoss er ekki til)
Staða: Ótengdur

Gott low profile minni á Íslandi

Pósturaf stinkenfarten » Þri 01. Des 2020 21:39

daginn, ég er að leit að minni sem er í kringum 32mm hæð (samkvæmt noctua, pantaði nh d15) og með lágt cas latency. lenti áður með minni sem vildi ekkert yfurklukkast á hraðan sem það var stillt á en veit ekki hvort það var minnið sjálft eða örrinn sem kom með slæman ram controller. ef það er einhvað til hér með lágu cl og háar líkur á yfirklukkun á hraðann sem það er skráð á, látið mig vita. er að skoða corsair lpx og Vulcan Z. í kringum 3600 og 3200mhz og 2x8gb kit.


með bíla og tölvur á huganum 24/7