Móðurborð og RAM fyrir Ryzen 5000 Series


Höfundur
caplov
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Mán 26. Okt 2020 21:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Móðurborð og RAM fyrir Ryzen 5000 Series

Pósturaf caplov » Mið 28. Okt 2020 14:50

Ég ættla mér að kaupa ryzen 9 5950x við fyrsta tækifæri og var að velta fyrir mér hvaða móðurborð, vinnsluminni og viftu þið mynduð velja fyrir þennann frábæra örgjava til að nýta hann í botn.

Ég er aðalega búinn að vera að skoða X570 og B550 en er ekki viss hvað hentar mér betur.
Varðandi RAM-ið þá er ég ekki viss hvaða hraða og latency myndi fara best með honum.

Allar ábendingar eru vel þegnar.