Thunderbolt 3 yfir í HDMI 2.1??
Sent: Mán 26. Okt 2020 16:31
Sælir,
er með MacBook Pro 16" týpuna og var að fá mér LG Oled CX 48" tommu sjónvarpið.
Afhverju er svona erfitt að finna Thunderbolt í HDMI snúru? Þarf að kaupa breytistykki? Einhver hér með ráð við bestu lausnina til þess að geta átt möguleika á 4k @60hz lágmarkið frá maccanum?
er með MacBook Pro 16" týpuna og var að fá mér LG Oled CX 48" tommu sjónvarpið.
Afhverju er svona erfitt að finna Thunderbolt í HDMI snúru? Þarf að kaupa breytistykki? Einhver hér með ráð við bestu lausnina til þess að geta átt möguleika á 4k @60hz lágmarkið frá maccanum?