Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Fim 22. Okt 2020 20:33
af mic
Er að selja tölvukassan minn
viewtopic.php?f=11&t=84257 og er að fá mér nýjan sem er hljóðlátur og ekkert fancy ljós.
Vantar góða hugmyndir.
Re: Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Fim 22. Okt 2020 20:38
af pepsico
https://www.computer.is/is/product/tolv ... silent-atxÞessi er það sem ég myndi fá mér ef ég sæi einhvern tímann not í því að uppfæra úr mínum Antec P182.
Re: Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Sun 25. Okt 2020 20:00
af Gislos
Keypti þennan á tilboði á sínum tíma. Mjög ánægður með útlitið. En ef þú ert að spá mikið í gott loftflæði þá var einhver að selja Meshify C kassa á spjallinu.
https://tl.is/product/mastercase-sl600m ... d-alhlidar
Re: Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Sun 25. Okt 2020 20:02
af Gislos
Var líka næstum búinn að kaupa þennan.
https://tolvutaekni.is/collections/tolv ... deinangrun500 línan er líka fín hef ég heyrt.
Re: Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Sun 25. Okt 2020 20:17
af Viktor
Re: Vantar hugmynd af góðum tölvukassa.
Sent: Sun 25. Okt 2020 21:01
af mumialfur
Ég er sjálfur í kassa hugleiðingum aðallega vegna þess að ég er að fara uppfæra skjàkortið.
Veit einhver hvort það sé til vefur sem birtir hvort kassarnir séu “compatible” fyrir RTX 3080-3090?
Edit: fann vef sem birtir “compability”.
https://pcpartpicker.com/products/case/?compatible_with=4fTzK8