Frost Vandi


Höfundur
Psychobsy
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Frost Vandi

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 19:34

Er með eina gamla góða. Ný búinn að setja upp WINXP SP2 á hana...

256 Mb ram, 64 Mb skjákort og 1 Ghz Örri...

Hún vinnur fínt alltaf, En strax og ég reyni að browsa eitthvað um netið í Mozilla eða Internet Explorer frýs hún... Er þetta eitthvað technical vesen sem þið kannist við?... Langar helst að losna við þetta...!

BTW, 1 GHz gæinn ræður vel við GTA VC og aðra leiki :)


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Mán 23. Maí 2005 19:42

Þetta getur verið svo margt. Gamla tölvan mín var farinn að frjósa soldið og það var búið að prófa mest allt, athuga hvort minnið var í lagi, formatta, nýjan aflgjafa og ýmislegt. Síðar kom í ljós að þéttarnir á móðurborðinu voru orðnir lélegir.




Höfundur
Psychobsy
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 19:44

Ok. Þessi tölva var tekin upp úr rykholi fyrir stuttu.. hreinsaði hana alla.. Skipti um gfx kort og setti nýja viftu á örrann.. setti nýjann disk..

en þetta frýs... :)

Þarf að setja ofn í hana svo hún frjósi ekki svona :)


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 23. Maí 2005 21:03

prófaðu að færa netkortið í annað slot eða prófa annað netkort ef hitt virkar ekki.




Höfundur
Psychobsy
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 21:29

hún virkar vel í öllu öðru.. leikjum og svoleiðis... en strax og ég slæ inn t.d leit.is í mozilla frýs hún... MSN virkar fínt, DC líka


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Höfundur
Psychobsy
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 22:25

Færði það um port.. virkaði eins.. færði það um annað port.. sama ves.. skil þetta ekki


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


Höfundur
Psychobsy
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 22. Apr 2005 20:32
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Psychobsy » Mán 23. Maí 2005 22:42

ÞETTA FRÝS BARA ENDALAUST :shock:

Fór í Internet Explorer.. Þá byrjaði síðan að loadast... Fraus...

En áður hef ég verið stable uppi í 4 daga án þess að hún frjósi...

En þá ekki að nota Internet Explorer eða Mozilla

Þetta suckar :twisted:


Það sem ekki er bilað skal ekki laga!


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 24. Maí 2005 12:03

prófa opera :twisted: ?
annars hef eg ekki hugmynd hvað er að hjá þer,var svipað hjá mer reyndar aðeins lelegri vél (kringum 600mhz) og ég endaði á að setja upp fedora c2 og allt virkadi :)