SD kortalesarar - Hvað er best?
Sent: Mið 01. Júl 2020 09:24
Mig vantar SD kortalesara, má vera innvær en helst utanáliggjandi. Þarf að styðja SDHD og SDXC. Og það væri mjög gott ef hann væri hraður, eru einhverjir hér sem þekkja vel til þessara græja og vita hvað er best að kaupa?