Ný samsettning --- Hvað finnst ykkur?
Sent: Mán 22. Jún 2020 09:13
Sælir meistarar...
Takk fyrir svörin í fyrri þræði! Það hjálpaði heilmikið að fá ykkar álit sem varð til þess að ég endurskoðaði allt upp á nýtt
Ég er búinn að versla tölvu og langaði að sýna og fá ykkar ómetanlegt álit á þessum dýrgrip
Svona til gamans
Hvað mynduð þið giska á að ég hafi borgað fyrir þennan pakka - Allt nýtt út úr búð
Takk fyrir svörin í fyrri þræði! Það hjálpaði heilmikið að fá ykkar álit sem varð til þess að ég endurskoðaði allt upp á nýtt

Ég er búinn að versla tölvu og langaði að sýna og fá ykkar ómetanlegt álit á þessum dýrgrip

Svona til gamans

