Síða 1 af 1

Vinnsluminni compatibility vesen

Sent: Fös 08. Maí 2020 17:26
af Prentarakallinn
Var að kaupa Msi Z 170 A Pro móðurborð og lenti því að vinnsluminnið var ekki compatible þannig ég ætlaði að fara og kaupa nýtt minni en þegar ég sló það inn á síðunni hjá msi þá kom það sama að það væri ekki compatible. Þannig ég fór að slá inn fleiri minni og nánast ekkert var compatible og mér finnst það ekki stemma. Myndi halda að corsair og svoleiðis minni væru compatible. Hvað skal gera, er þetta bara einhver vitleysa á síðunni eða er ég að gera eitthvað vitlaust?


https://www.msi.com/Motherboard/support/Z170-A-PRO#support-mem-4

Re: Vinnsluminni compatibility vesen

Sent: Fös 08. Maí 2020 18:25
af DanniStef
Móðurborðsframleiðerndur eru ekkert alltaf að uppfæra þessa lista,
líka þegar borð eru orðin svona gömul er það ekkert gert.
ég er með borð sem var ekki compatible á síðunni og ekki virkaði það hjá mér fyrr en uppfært var BIOS.

Re: Vinnsluminni compatibility vesen

Sent: Fös 08. Maí 2020 18:38
af Bourne
Ég held ég hafi aldrei verið með minni sem er á compatibility lista, prófaðu bara að skella minninu í. Ætti að virka.

Re: Vinnsluminni compatibility vesen

Sent: Fös 08. Maí 2020 18:44
af Prentarakallinn
Bourne skrifaði:Ég held ég hafi aldrei verið með minni sem er á compatibility lista, prófaðu bara að skella minninu í. Ætti að virka.

Það virkaði ekki fyrst þessvegna gáði ég á síðuna