Uppfærsla: i7 2600k í i7 9700k, GTX980 í GTX2080?
Sent: Mán 20. Apr 2020 09:22
Sælir.
Er í dag að vinna með i7 2600k, P67A-UD4-B3, GTX 980, 8GB RAM - sem er alveg í lagi og var mjög gott fyrir sinn tíma en finnst vera kominn tími á uppfærslu á öllu þessu helsta.
Er með Seasonic 750W 80+ Platinum aflgjafa frekar nýlegan sem ætti að duga áfram ásamt CM HAF X kassa og Noctua NH-D14 örgjörvakælingu.
Budget í kringum 250.000 Kr
Hugmyndin hjá mér væri eitthvað á þessa leið:
Z90 Aorus móðurborð
i7 9700k örgjörvi
16/32 G.SKILL RAM
GTX 2070/2080
Svo bæti ég líklega við m.2 SSD í stað gamla Corsair Force SSD diskins.
Kannski vert að taka fram að ég er með Acer Predator XB271HU 144/165 HZ 2560x1440p sem aðalskjá og spila leiki eins og WoW, Modern Warfare t.d.
Er ég að gleyma einhverju eða er annað betra sem ég ætti eða gæti valið?
Er í dag að vinna með i7 2600k, P67A-UD4-B3, GTX 980, 8GB RAM - sem er alveg í lagi og var mjög gott fyrir sinn tíma en finnst vera kominn tími á uppfærslu á öllu þessu helsta.
Er með Seasonic 750W 80+ Platinum aflgjafa frekar nýlegan sem ætti að duga áfram ásamt CM HAF X kassa og Noctua NH-D14 örgjörvakælingu.
Budget í kringum 250.000 Kr
Hugmyndin hjá mér væri eitthvað á þessa leið:
Z90 Aorus móðurborð
i7 9700k örgjörvi
16/32 G.SKILL RAM
GTX 2070/2080
Svo bæti ég líklega við m.2 SSD í stað gamla Corsair Force SSD diskins.
Kannski vert að taka fram að ég er með Acer Predator XB271HU 144/165 HZ 2560x1440p sem aðalskjá og spila leiki eins og WoW, Modern Warfare t.d.
Er ég að gleyma einhverju eða er annað betra sem ég ætti eða gæti valið?