Síða 1 af 1

hvað væri sanngjarnt verð fyrir tölvu

Sent: Fös 17. Apr 2020 13:48
af Heimisdottirin
þar sem að ég er að fara erlendis í nám þarf ég að selja tölvuna mína, en ég er ekki allveg viss hvað sanngjarnt verð fyrir hana væri í dag, hún er keypt 2016
ef að einhver hér gæti hjálpað mér væri það geggjað!


Örgjörfi Core i5-6600
Stýrikerfi Windows 10
skjákort STRIX GTX1070 8GB
Turnkassi Carbide 400C Clear
SSD 250GB 960 EVO M.2
Móðurborð ASUs Z170-K 1151 ATX
Aflgjafi FSP Hydro HD 600W
Vinnsluminni 2x 16GB DDR4 2x8 3200MHz

Re: hvað væri sanngjarnt verð fyrir tölvu

Sent: Þri 21. Apr 2020 10:35
af beggi702
eitthvað í kringum 110k mundi ég giska á.
ertu bara með stock örgjörvakælinguna ?