SSD og RAM í MacBook Air
Sent: Mið 12. Feb 2020 10:49
af ColdIce
Sælir
Gætu þið linkað mig á ssd og ram í MacBook Air early 2015?
Er svo vitlaus í þessu mac dóti :p
Fyrirfram þakkir!
Re: SSD og RAM í MacBook Air
Sent: Mið 12. Feb 2020 11:00
af Njall_L
Getur keypt diska hérna, hef sjálfur mjög góða reynslu af OWC diskunum:
https://eshop.macsales.com/shop/ssd/owc ... -2014-2015Það er ekki hægt að uppfæra RAM í MB Air þar sem það er lóðað á móðurborðið.
Re: SSD og RAM í MacBook Air
Sent: Mið 12. Feb 2020 11:11
af ColdIce
Takk fyrir þetta!
Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?
Re: SSD og RAM í MacBook Air
Sent: Mið 12. Feb 2020 11:14
af Njall_L
ColdIce skrifaði:Takk fyrir þetta!
Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?
Ég hef keypt þá í Macland á mjög sanngjörnum verðum en þegar þeir eiga ekki til það sem mig vantar hef ég pantað beint frá OWC
Re: SSD og RAM í MacBook Air
Sent: Mið 12. Feb 2020 16:22
af ColdIce
Njall_L skrifaði:ColdIce skrifaði:Takk fyrir þetta!
Fást þessir diskar hér heima sem þú linkaðir á?
Ég hef keypt þá í Macland á mjög sanngjörnum verðum en þegar þeir eiga ekki til það sem mig vantar hef ég pantað beint frá OWC
Macland átti ekki til svo ég pantaði af síðunni sem þú bentir á. Kærar þakkir fyrir hjálpina!