Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp


Höfundur
mikkimás
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf mikkimás » Fim 02. Jan 2020 10:52

Sælir og gleðilegt nýtt ár, takk fyrir það gamla.

Mig langar þráðlaust að spegla Win10 desktop á Samsung snjallsjónvarpið mitt.

En ég fæ ekki sjónvarpið til að birtast í Settings -> System -> Display -> Conncect to a wireless display

Bæði tæki eru skráð á sama wifi.

Mig minnir endilega að ég hafi tengst auðveldlega þegar ég keypti sjónvarpið fyrir ca 2 árum, en það var aðeins einu sinni og fyrir mörgum uppfærslum síðan.

Hvað gæti verið að stoppa?Skjámynd

kornelius
has spoken...
Póstar: 190
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf kornelius » Fim 02. Jan 2020 14:14

Höfundur
mikkimás
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf mikkimás » Fim 02. Jan 2020 15:12

kornelius skrifaði:Kannski hjálpar þetta?
https://www.quora.com/How-do-I-mirror-m ... wirelessly

Þegar búinn að reyna allt þetta.

Fartölvan bara vill ekki pikka upp sjónvarpið.

Er að pæla hvort þetta hafi að gera með eldvegginn.
BebbiSveins
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Þri 04. Jún 2019 11:42
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf BebbiSveins » Fim 02. Jan 2020 15:31

Windows á til með að blokka ýmsar þráðlausar tengingar ef að stýrikerfið er ekki með nýjustu uppfærslum. Prufa fyrst :)
Höfundur
mikkimás
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf mikkimás » Fim 02. Jan 2020 21:23

Allt uppfært, samt gerist ekkert.

Náði mér í Smart View frá Samsung, fiktaði með firewall, en samt pikkar tölvan ekki upp sjónvarpið.Skjámynd

Hjaltiatla
Vaktari
Póstar: 2429
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 330
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Spegla Win10 Desktop á Snjallsjónvarp

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 02. Jan 2020 21:30

Hvað með að kveikja á screen mirroring á sjónvarpinu sjálfu?


Just do IT
  √