Síða 1 af 1

hvaða Hljóðkort?

Sent: Lau 07. Des 2019 17:05
af Lego_Clovek
hvaða hljóðkort á maður að fá sér? skiptir ekki máli hvort það sé innbyggt eða utanályggjandi

Re: hvaða Hljóðkort?

Sent: Lau 07. Des 2019 18:32
af worghal
hvað ætlaru að keyra á því?

Re: hvaða Hljóðkort?

Sent: Lau 11. Jan 2020 17:54
af Templar
Hljóðkortsvalið fer eftir því hvað þú gerir, leikir, tónlist etc.

Hins vegar aldrei nota innibyggt hljóðkort ef þú ert ekki með external DAC (græjur, magnara etc.) sem tekur við Digital out. Þú ert alltaf með hiss og truflanir frá tölvunni ef þú ert að nota hefðbundin jack, flestir láta sér það duga en ég heyri þetta "hiss" og truflanir.
Þú getur notað USB hljóðkort, reyndar mjög góður kostur en gættu þess að vera með allt vel jarðtengt annars gætirðu fengið truflun meira segja þar.

www.schiit.com, geggjaðir DACs fyrir tölvur, ættu að kosta 3x sem þeir kosta, byggt og hannað í BNA, high end hljóð á miðlungs verði.

Re: hvaða Hljóðkort?

Sent: Lau 11. Jan 2020 19:26
af Lego_Clovek
Templar skrifaði:http://www.schiit.com, geggjaðir DACs fyrir tölvur, ættu að kosta 3x sem þeir kosta, byggt og hannað í BNA, high end hljóð á miðlungs verði.


ég akkúrat pantaði mér schiit Fulla til að prófa. ódýr og geggjað hljóð