TV Out


Höfundur
Danni Colt
Staða: Ótengdur

TV Out

Pósturaf Danni Colt » Þri 26. Apr 2005 03:48

ég er með Readon X800 XT Platinum Edition, og þarf að tengja Tv-out.

En, það er eitthvað allt öðruvísi tengi aftaná en S-video, og það fylgdi ein snúra sem passar í það sem skiptist svo í 3 enda, rauðan grænan og bláan (RGB?)

Hvernig á ég eigilega að tengja þetta í sjónvarpið? :?
Viðhengi
HPIM1496.JPG
HPIM1496.JPG (213.91 KiB) Skoðað 1105 sinnum




Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 960
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Reputation: 25
Staðsetning: Hafnarfjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Icarus » Þri 26. Apr 2005 07:43

myndi giska á að þetta væri scart snúra með funky litum...



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 26. Apr 2005 09:26

Icarus skrifaði:myndi giska á að þetta væri scart snúra með funky litum...
RCA snúra meinarðu?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 26. Apr 2005 12:33

þarf þá ekki svona scart millistikki einsog filgdi með ps1 td. ?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 26. Apr 2005 12:43

Scart to/from 3xRCA þarft eitthvað svona unit..




Höfundur
Danni Colt
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danni Colt » Þri 26. Apr 2005 12:54

þá þarf ég scart, og annað millistykki sem breytir úr kellingu í kall. Það meikar ekkert sens.... finnst mér allavega



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Þri 26. Apr 2005 13:09

Getur líka bara hent þessari bjánalegu snúru og keypt þér svhs->scart :)




Höfundur
Danni Colt
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danni Colt » Þri 26. Apr 2005 13:17

nei ég get það ekki neitt! á þannig snúru.

s-video til vinstri, tengið á kortinu til hægri. S-video tengi passar ekki í þetta!

nema s-vhs er eitthvað annað en s-video og ég að misskilja :?
Viðhengi
HPIM1503.JPG
HPIM1503.JPG (182.05 KiB) Skoðað 1069 sinnum



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1711
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: TV Out

Pósturaf Stutturdreki » Þri 26. Apr 2005 15:16

Danni Colt skrifaði:.. En, það er eitthvað allt öðruvísi tengi aftaná en S-video ..
Hvernig á maður að muna hvað fólk skrifar..

Ok, þá verðurðu bara að kaupa hitt, getur tekið snúruna með þér og spurt hvort það sé til eitthvað svipað en ekki með s-vhs (super video eða hvað sem það heitir). Færð svona örugglega í öllum sjónvarps/tölvu/heimilistækja búðum með sjálfsvirðingu..




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 27. Apr 2005 23:11

Tengið aftan á X800 kortinu er HDTV tengi...
Getur fengið "HDTV í SVHS,RCA eða SCART" tengi í öllum betri raftækjabúðum.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3772
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 134
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fim 28. Apr 2005 14:39

Þetta er svona snúra eins og við notum fyrir sjónvarpið okkar nema aðeins öðruvísi Rauður-gulur/grænn-blár svipað og BNC



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 28. Apr 2005 15:22

TechHead skrifaði:Tengið aftan á X800 kortinu er HDTV tengi...
Getur fengið "HDTV í SVHS,RCA eða SCART" tengi í öllum betri raftækjabúðum.


Þetta tengi sem hann var að sýna er ekki HDMI (nafnið á HDTV tengi)

HDMI lítur svona út:
Mynd


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 724
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zaiLex » Fim 28. Apr 2005 15:42

TechHead skrifaði:Tengið aftan á X800 kortinu er HDTV tengi...
Getur fengið "HDTV í SVHS,RCA eða SCART" tengi í öllum betri raftækjabúðum.


er þetta tengi í tv-out/s-vhs formi?


Macbook Pro M4 Pro 14" 48GB 1TB