Uppfæra vélbúnað frá 2012
Sent: Mán 30. Sep 2019 16:06
Fyrir utan GPU og SSD, hef ég verið með sama hardware síðan í mars 2012:
Þar sem ég hef ekki skoðað þessi mál síðan 2012, vildi ég byrja á því að fá hugmyndir frá vökturum um hvar ég fæ mest fyrir peninginn í dag (helst nýtt).
Helstu kröfur eru að mig langar að spila leiki í 1440p í helst +100fps (held að 4K sé of dýr pakki). Er aðallega að spila aðeins eldri leiki (aðallega single player) leiki, s.s. Fallout 4, Witcher 3, FIFA xx, en er t.d. spenntur fyrir Cyberpunk. Tölvan verður líka notuð í smá forritun, en það er í lágmarki. Svo er stór plús að hafa tölvuna sem hljóðlátasta. Ég er með Zalman viftustýringu og þrjár viftur í kassanum sem ég keyri í botn þegar tölvan er undir álagi.
Varðandi budget, þá er ég alveg tilbúinn að eyða 200-250þús í pakkann.
Hafið þið hugmyndir að buildi/uppfærslu?
Með fyrirfram þökkum,
jericho
p.s.
Sorry ef þetta er voðalega loðið, en ég skal reyna að svara því sem er óljóst, ef þið hafið spurningar.
- CPU: i5 2500K
- Cooler: Prolimatech Megahalems fanless
- Motherboard: Asus P8P67
- GPU: ASUS GTX 1060 6GB
- RAM: Hyper X 2x4GB | Silverline 2x4GB | DDR3 1600MHz
- SSD: Samsung Evo 500GB
- Case: Antec P183
- Display: Asus ROG Swift PG279Q
Þar sem ég hef ekki skoðað þessi mál síðan 2012, vildi ég byrja á því að fá hugmyndir frá vökturum um hvar ég fæ mest fyrir peninginn í dag (helst nýtt).
Helstu kröfur eru að mig langar að spila leiki í 1440p í helst +100fps (held að 4K sé of dýr pakki). Er aðallega að spila aðeins eldri leiki (aðallega single player) leiki, s.s. Fallout 4, Witcher 3, FIFA xx, en er t.d. spenntur fyrir Cyberpunk. Tölvan verður líka notuð í smá forritun, en það er í lágmarki. Svo er stór plús að hafa tölvuna sem hljóðlátasta. Ég er með Zalman viftustýringu og þrjár viftur í kassanum sem ég keyri í botn þegar tölvan er undir álagi.
Varðandi budget, þá er ég alveg tilbúinn að eyða 200-250þús í pakkann.
Hafið þið hugmyndir að buildi/uppfærslu?
Með fyrirfram þökkum,
jericho
p.s.
Sorry ef þetta er voðalega loðið, en ég skal reyna að svara því sem er óljóst, ef þið hafið spurningar.