"Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

"Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 10:29

Sælir drengir,

Keypti mér Minecraft í síðasta mánuði, eftir margra ára hlé... Hélt að ég ætti hann en þegar Microsoft keypti Mojang hafa þeir greinilega ekki tekið aðgangana með keyptum leyfum með sér... Sem var smá bömmer, en hey! Hann kostaði bara 3000kr eða svo, svo ég græt ekki!

Á á geymsludisk gömlu seivin mín síðan wayyyyyyyyyy back when og langaði mig til þess að tékka á þeim en til þess að koma þeim fyrir í leiknum þarf maður víst að fara í %AppData%\.minecraft og droppa gömlu folderunum í einhvern folder þar og so on...

Málið er bara að þegar ég reyni að komast inní %AppData%\.minecraft þá kemur: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

whattheactualfuck.PNG
whattheactualfuck.PNG (4.49 KiB) Skoðað 3346 sinnum


Málið er bara að það er enginn user á þessari tölvu minni sem heitir "Jói", userinn sem ég er á núna, eini userinn, administrator userinn heitir "Jói BIG"(Nikk sem ég fékk í undirheimunum, held það sé aðallega útaf því að ég er 196cm hár og 170kg þungur)..

Hvað í fokkanum á ég að gera í þessu? Mig langar að skoða gamla seivið mitt í Minecraft already!

Man að þegar ég spilaði Minecraft hvað mest spilaði ég einungis í Peaceful og gerði ekki ennað en að grafa "Quarries"... "Quarries/Quarry" er s.s. hola sem maður grefur í jörðina, alveg niður á Bedrock level(lægsta point leiksins) í þeim tilgangi að nálgast materials. Málið er bara að ég var með einhverja stíflu í byggingageiranum og vissi ekkert hvað ég ætti að gera með þessa milljónir Cobblestone kubba sem ég var búinn að sanka að mér... Hef horft og séð mikið af Minecraft vídjóum á Youtube en aldrei, og þá meina ég ALDREI, séð jafn stórt quarry og ég var kominn með í gamla seivinu... Það var alveg FOKKINGS huge, afsakið orðbragðið! Og er planið að stækka það en meira ef Minecraft fiðringurinn í mér er ekki bara eitthvað plat!

Endilega hellið ykkur í þetta vandamál mitt! Datt nýlega inní þessa seríu á Youtube https://www.youtube.com/watch?v=7fi_k9Q ... 0aJht1DQwh , kominn á þátt 19 og þetta er virkilega mikið að kveikja í gömlum Minecraft töktum! Það er áhugavert að horfa á þetta samt fyrir non-Minecraft spilara, það sem þessir gæjar eru að gera á þessum Hermitcraft server er alveg stórfenglegt!

Takk kærlega fyrir mig! Plís workið ykkar nörda magic á þetta vandamál mitt!

Kær kveðja, HalistaX! :)
Síðast breytt af HalistaX á Fös 02. Ágú 2019 19:36, breytt samtals 1 sinni.


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Dropi
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf Dropi » Fös 02. Ágú 2019 10:58

Afhverju ekki bara að fara beint á C: diskinn úr Computer, og opna Users og möppuna þína beint? %AppData% er bara fljótleg leið en ekki sú eina.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3638
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 34
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf Daz » Fös 02. Ágú 2019 11:24

Ertu að paste-a þessa slóð inn í RUN glugga (windows+R)? Prófaðu að slá inn "%AppData%\.minecraft" (með gæsalöppum utan um).Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 11:25

Dropi skrifaði:Afhverju ekki bara að fara beint á C: diskinn úr Computer, og opna Users og möppuna þína beint? %AppData% er bara fljótleg leið en ekki sú eina.

Ég vissi ekki að það væri hægt... Var náttúrulega ekki með hakað í "Hidden Objects" þannig að það var bara fullt af shortcuts og engu að finna í Users foldernum mínum.

Nú er ég hinsvegar kominn í AppData folderinn þessa leiðina, og held ég hafi fundið vandamálið.... Hvort sem ég tékka í "Local", "LocalLow" eða "Roaming", þá er engann .minecraft folder að finna... Það er mjög líklega alveg pottþétt ástæðan fyrir þessari villumeldingu...

Spurningin er hinsvegar, hvar er þessi folder þá?

***FACEPALM***

Á fyrstu 25 sekúndunum í þessu vídjói útskýrir hann hvað í fokkanum er að frétta:

https://www.youtube.com/watch?v=56izIoDYSCk

Það sem ég keypti heitir "Minecraft for Windows 10" og er í rauninni basically "Minecraft Pocket Edition" eða léttari, meira compact útgáfa af leiknum aka EKKI ALVÖRU FOKKINGS LEIKURINN!!!!!!

Sem þýðir að 3rd party síðan sem ég keypti þennan kóða hjá tók mig þvert með einum vel stórum og svörtum í stjörnuna og eru líklega búnir að leysa þennan 3000kr minn út í 1.Cent smámynt og eru í þessum töluðu að baða sig commando style í honum!

Þetta kennir manni að reyna ekki einu sinni að spara sér þúsara eða tvo með 3rd party sites sem selja hvort eð er örugglega stolna kóða, here's looking at you G2A, haga sér bara eins og maður og versla bara helvítis draslið á 1st party vettvangi!

Sorry með þennan þráð! Hefði getað sparað ykkur þessa lesningu með því að google'a "Minecraft for Windows 10"...

Djöfull getur maður verið fokkings heimskur! #-o #-o #-o #-o


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Dropi
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf Dropi » Fös 02. Ágú 2019 11:37

Ég fann .jar fæl fyrir minecraft sem er 3MB og keyrir leikinn fínt, ég keypti hann fyrir 8 árum síðan og stefnir ekki í að ég kaupi hann hjá Microsoft aftur :) Eflaust virkar mín útgáfa ekki á neinu nema local server.


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 11:54

Dropi skrifaði:Ég fann .jar fæl fyrir minecraft sem er 3MB og keyrir leikinn fínt, ég keypti hann fyrir 8 árum síðan og stefnir ekki í að ég kaupi hann hjá Microsoft aftur :) Eflaust virkar mín útgáfa ekki á neinu nema local server.

Jaaaaá, var í sama báti, langaði ekki að borga Microsoft aftur fyrir þetta eintak sem ég keypti fyrir, já, svipað og hjá þér, 7-8 árum... Þessvegna ákvað ég að hella mér á kóða síðu til þess að score'a aðeins ódýrari lykil...

Minnir meira að segja að það hafi ekki einu sinni verið 3000kr sem ég borgaði fyrir þennan lykil... Ef mig rámar rétt var þetta um það bil þúsari sem ég borgaði... ...you get what you pay for! Svo sannarlega!

Talandi um 3000kalla, þá kostar "Minecraft for Windows 10 Starter Collection" ekki það! Sýnist hann vera á 2799kr á Microsoft Store... Ef það er alvöru leikurinn, ætla að google'a það núna btw til þess að vera safe, þá neyðist ég líklega til þess að festa mér kaup á honum!

Nenni ekki einhverjum .jar file'um með 8 ára útgáfu af leiknum því það er búið að bæta svo ROSALEGA mikið í hann síðustu ár!

Fær mann til þess að pæla í því hvernig þetta ævintýri Notch hafi endað hefði Microsoft ekki keypt Mojang... Leikurinn væri klárt mál ekki jafn beefy hefði eitthvað random, en passionate, Indie studio haldið framleiðsluni áfram! Microsoft hefur greinilega séð þetta tækifæri sem cash cow'ið sem hann var og er enn þann dag í dag og dælt hreinlega pening í hann til þess að gera hann enþá betri en hann var, og hann var sko góður!

Þetta er eftir allt saman mest seldi leikur allra tíma, ekki satt? Minnir að hann sé búinn að selja amk 176.000.000 eintök! Það er SVAKALEG tala!

En ég þakka bara innilega fyrir þessa smá aðstoð til þess að komast inní %Appdata% folderinn án þess að nota Run commandið!

Get ekki séð að þið hafið hjálpað mér mikið meira en það í þetta skiptið... Ekki er ég sá fyrsti sem brennir sig á því að kaupa "Minecraft for Windows 10" aka "Pocket Edition" sem er basically sama apparat og "Browser Edition"????????


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 12:06

ÞETTA er það sem ég var að leita að!

þettaÞETTA.PNG
þettaÞETTA.PNG (540.78 KiB) Skoðað 3259 sinnum

***Minecraft.net

Windows Edition er víst ekkert nema vesen, in-app purchases, Microtransactions, leiðindi að modda og þá væntanlega að nota gömul möpp líka ef mér skjátlast ekki...

Java Edition it is then!

Ætti að kosta mann ca. 3254,57iskr. Það er aðeins dýrara en þetta Windows 10 bullshit, en það er samt alveg doable miðað við að maður hefur og mun líklega eyða hundruðum klukkustunda í þetta apparat! Held að það verði alveg money well spent!

Ég ætla að kýla á Java Edition um leið og ég kanna fjármálin mín betur! Þau eru víst í einhverjum vandræðum, eða það er orðið á götuni.....


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Dropi
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf Dropi » Fös 02. Ágú 2019 14:08

HalistaX skrifaði:Nenni ekki einhverjum .jar file'um með 8 ára útgáfu af leiknum því það er búið að bæta svo ROSALEGA mikið í hann síðustu ár!


Ég er nú á 1.13.2 ;) https://minecraft.gamepedia.com/Java_Edition_1.13.2


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sure you've typed the name correctly, then try again."

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 16:26

Dropi skrifaði:
HalistaX skrifaði:Nenni ekki einhverjum .jar file'um með 8 ára útgáfu af leiknum því það er búið að bæta svo ROSALEGA mikið í hann síðustu ár!


Ég er nú á 1.13.2 ;) https://minecraft.gamepedia.com/Java_Edition_1.13.2

Huh! Still, held það sé alveg þess virði að kaupa hann bara aftur... Þetta er ekki 3500kall, hvað eru það, ein tóbaksdós? Ég gæti sleppt því að taka í vörina í þrjá daga og átt fyrir Java Edition í staðinn...

En á meðan ég er að athuga fjármálin mín, þá mun ég líklega pírata honum einhvers staðar... Ertu með link á þetta .jar file þitt eða álíka stable og nýlegt build?

EDIT: Fann þetta, ætla að tékka á þessu: https://www.techspot.com/downloads/down ... de3&file=1

EDIT2: Turns out að þetta var bara base launcherinn, þarf enþá aðgang með keyptu leyfi til þess að spila annað en Demoið... Allt sem ég finn á Google eru bara einhverjar rusl síður að reyna að plata mann til þess að download'a downloader... Fucking trash! Komdu með link á þitt shit, Dropi!


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 19:42

Náði að opna gamla seivið mitt með þökk smá aðstoðar frá Dropi! Margar þakki til hans fyrir að redda þessu fyrir mig! :D :happy

Hér eru nokkrar myndir af Quarry'inu mínu fræga.... Tell me that's not absolutely huuuuuuuuuuge!!

2019-08-02.png
2019-08-02.png (990.88 KiB) Skoðað 3096 sinnum


2019-08-02 (1).png
2019-08-02 (1).png (1.22 MiB) Skoðað 3096 sinnum


2019-08-02 (2).png
2019-08-02 (2).png (1.04 MiB) Skoðað 3096 sinnum


2019-08-02 (3).png
2019-08-02 (3).png (1.83 MiB) Skoðað 3096 sinnum


Og allt Cobblestone'ið mitt akkúrat þar sem ég skildi við það fyrir hátt í áratug síðan!

2019-08-02 (4).png
2019-08-02 (4).png (549.56 KiB) Skoðað 3096 sinnum


Skal reyna að mæla það hvað það eru margir blocks langt og breitt þegar ég hef lausa stund í smá dund... :happy


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Dropi
spjallið.is
Póstar: 432
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf Dropi » Fös 02. Ágú 2019 20:01

F3 ætti að hjálpa við talninguna, gangi þér vel!


34UC98 3440x1440p80Hz Curved - Logitech G5 mkII - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 2600 @4.0 - 32GB DDR4@3000 - ASRock B450M-Pro4 - VEGA56 (64 BIOS)


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf playman » Fös 02. Ágú 2019 20:55

HalistaX skrifaði:Sælir drengir,

Keypti mér Minecraft í síðasta mánuði, eftir margra ára hlé... Hélt að ég ætti hann en þegar Microsoft keypti Mojang hafa þeir greinilega ekki tekið aðgangana með keyptum leyfum með sér... Sem var smá bömmer, en hey! Hann kostaði bara 3000kr eða svo, svo ég græt ekki!

Ég er að nota account sem að ég keypti á 1$, stuttu eftir að hann var gefin út.
þurfti bara að uppfæra accountinn.

https://help.mojang.com/customer/en/por ... ?b_id=5408
Minecraft account - paid (formerly known as premium)

You have purchased a copy of Minecraft from Minecraft.net.
You use your Minecraft username to log into Minecraft services, and can access the full game.
You can reset the password and migrate the account to a Mojang account by visiting account.mojang.com/migrate.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 21:07

playman skrifaði:
HalistaX skrifaði:Sælir drengir,

Keypti mér Minecraft í síðasta mánuði, eftir margra ára hlé... Hélt að ég ætti hann en þegar Microsoft keypti Mojang hafa þeir greinilega ekki tekið aðgangana með keyptum leyfum með sér... Sem var smá bömmer, en hey! Hann kostaði bara 3000kr eða svo, svo ég græt ekki!

Ég er að nota account sem að ég keypti á 1$, stuttu eftir að hann var gefin út.
þurfti bara að uppfæra accountinn.

https://help.mojang.com/customer/en/por ... ?b_id=5408
Minecraft account - paid (formerly known as premium)

You have purchased a copy of Minecraft from Minecraft.net.
You use your Minecraft username to log into Minecraft services, and can access the full game.
You can reset the password and migrate the account to a Mojang account by visiting account.mojang.com/migrate.

Fæ alltaf "Error! Wrong Minecraft username or password."

Man ekkert hvað username'ið mitt var, minnti samt að það væri það sama og hér á Vaktinni... En síðan vill samt ekki leyfa mér að Migrate'a aðgangana...

Skilst að maður þurfi að fara í gegnum Customer Support til þess að recover'a username'ið... Og ég nenni því grind'i bara alls ekki. Miðað við að það tók Steam Customer Support 3 vikur að svara mér með og lyfta VAC banni hérna um árið, þá hef ég ekki mikla trú á því að Microsoft Customer Support sé eitthvað skárra...

Læt .jar file'inn góða duga mér eitthvað fram árið... Gamla seivið mitt var orðið svo stórt að Minecraft var byrjaður að lagga svo mikið um árið að ég gafst upp og hætti að spila útaf því! Held ég sé ekkert að fara að finna nein Villages eða neitt þannig sem kom eftir að ég hætti að spila, ég þyrfti amk að fara ansi langt út fyrir mínar heimaslóðir til þess að rekast á svoleiðis randomly generated...


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf HalistaX » Fös 02. Ágú 2019 21:25

Dropi skrifaði:F3 ætti að hjálpa við talninguna, gangi þér vel!

Loka tölur eru XYZ 115, 59, 162 að innanmáli!

Bíddu bara, ef ég fæ Minecraft veiruna aftur, þá verður þetta bara stærra og stærra!

EDIT: Var mis anal með torches eftir því í hvernig skapi ég var eins og sést á meðfylgjandi mynd....

2019-08-02 (5).png
2019-08-02 (5).png (1.88 MiB) Skoðað 3054 sinnum


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos


playman
Of mikill frítími
Póstar: 1891
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf playman » Fös 02. Ágú 2019 22:20

HalistaX skrifaði:
Skilst að maður þurfi að fara í gegnum Customer Support til þess að recover'a username'ið... Og ég nenni því grind'i bara alls ekki. Miðað við að það tók Steam Customer Support 3 vikur að svara mér með og lyfta VAC banni hérna um árið, þá hef ég ekki mikla trú á því að Microsoft Customer Support sé eitthvað skárra...

Ég fór í gegnum support því ég lenti í einhverju svipuðu á sínum tíma og það var ekkert mál og leistist samdægurs.


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

Höfundur
HalistaX
Vaktari
Póstar: 2405
Skráði sig: Fim 01. Júl 2010 13:16
Reputation: 348
Staðsetning: 800
Staða: Ótengdur

Re: "Windows cannot find C:\Users\Jói. Make sur......" ///Smá Old School Minecraft Save Rúnk

Pósturaf HalistaX » Lau 03. Ágú 2019 00:58

playman skrifaði:
HalistaX skrifaði:
Skilst að maður þurfi að fara í gegnum Customer Support til þess að recover'a username'ið... Og ég nenni því grind'i bara alls ekki. Miðað við að það tók Steam Customer Support 3 vikur að svara mér með og lyfta VAC banni hérna um árið, þá hef ég ekki mikla trú á því að Microsoft Customer Support sé eitthvað skárra...

Ég fór í gegnum support því ég lenti í einhverju svipuðu á sínum tíma og það var ekkert mál og leistist samdægurs.

Já ókei, geggjað! Þá læt ég kannski reyna á það bara! Takk fyrir þessar upplýsingar! Here's an upvote, on the house!


fokk tölvur, ég er á iPetmyselftooroughlytaty

https://www.youtube.com/channel/UCRot5nH7g7dryn4KXMdlWOw/videos