Dual Core P4 - AkA Smithfield kominn út


Höfundur
wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Dual Core P4 - AkA Smithfield kominn út

Pósturaf wICE_man » Þri 05. Apr 2005 13:16

Hér er grein sem sýnir firstu afkastamælingar á nýja skrímslinu.

Intel Dual Core Performance Preview Part I: First Encounter

Maður notar þennan að vísu ekki í leiki en hann er virkilega að gera sig í multitasking og ýmsum multithreaded forritum.

Gaman að sjá að Intel eru að taka sig á, þetta er þó ekki að kostnaðarlausu, til að nota þennan nýja örgjörva þarftu algjörlega nýtt kubbasett: 955X.

AMD verða núna að taka sig á, þeir ætla að flýta Dual-core útgáfu sinni en þeir eru með ákveðið tromp, þ.e. þau S939 móðurborð sem eru til í dag þurfa flest hver ekkert meira en bios-uppfærslu til að virka með komandi tvíkyrningum (bjó þetta orð til sjálfur :) ) frá AMD.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 13:18

hann er ekki kominn út. það er bara búið að láta anand, hardocp og nokkra fleiri fá test kerfi.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6838
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 953
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Dual Core P4 - AkA Smithfield kominn út

Pósturaf Viktor » Þri 05. Apr 2005 13:19

wICE_man skrifaði:Hér er grein sem sýnir firstu afkastamælingar á nýja skrímslinu. .


Það er FYRSTU ekki firstu! [-X

haha! einn pirrandi! :D



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 05. Apr 2005 13:20

þessir örgjörfar nota líka nýtt socket, ekki bara nýtt kubbasett.


"Give what you can, take what you need."


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

hvenar

Pósturaf galileo » Þri 05. Apr 2005 17:04

hvenar er ætlast til að það komi út dual core örri frá AMD hafði einhverstaðar heyrt að það yrði á þessu ári.


Mac Book Pro 17"


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Apr 2005 18:57





kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: hvenar

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Apr 2005 19:03

galileo skrifaði:hvenar er ætlast til að það komi út dual core örri frá AMD hafði einhverstaðar heyrt að það yrði á þessu ári.


Dual core örgjörvar frá AMD eiga að koma í þriðja fjórðungi ársins, þ.e. Júli - September.

Eitthvað hef ég heyrt um að þeir ætli að flýta dual-core örgjörvum fyrir servera í annan fjórðung, sem er núna, en veit ekki hvort að það sé satt.

Ég held að AMD örgjörvarnir verði miklu betri kostur þar sem að Intel hafa tapað aðalkostinum sínum, Hyper-Threading, með nýju örgjörvunum.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 05. Apr 2005 19:07

já langar ofsalega mikið að bíða eftir dual core frá AMD vona að ´það verði fljótt afþví hef planað að kaupa fx 55 á næstunni eða jafnvel fx57 :twisted:


Mac Book Pro 17"


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Apr 2005 20:57

galileo skrifaði:já langar ofsalega mikið að bíða eftir dual core frá AMD vona að ´það verði fljótt afþví hef planað að kaupa fx 55 á næstunni eða jafnvel fx57 :twisted:


Ef þú ert að fara að fjárfesta í svona dýrum örgjörva ættirðu að bíða eftir dual-core. Þú græðir reyndar ekki mikið á því strax en í framtíðinni verða forrit "threaded", þ.e. kunna að nota báða kjarnana í einu.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 05. Apr 2005 21:59

kristjanm skrifaði:
galileo skrifaði:já langar ofsalega mikið að bíða eftir dual core frá AMD vona að ´það verði fljótt afþví hef planað að kaupa fx 55 á næstunni eða jafnvel fx57 :twisted:


Ef þú ert að fara að fjárfesta í svona dýrum örgjörva ættirðu að bíða eftir dual-core. Þú græðir reyndar ekki mikið á því strax en í framtíðinni verða forrit "threaded", þ.e. kunna að nota báða kjarnana í einu.


já en ég hef aldrei verið mikið fyrir intel og langar frekar í AMD og veit ekki hvort ég myndi nenna því að býða svona lengi eftir Dual core frá AMD en hvernig forrit meinaru þá stýrikerfið sjálft?? Og yrði langt þangað til að þannig forrit kæmi út?? :?: :roll:


Mac Book Pro 17"


hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Þri 05. Apr 2005 22:02

Bæði




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 05. Apr 2005 22:03

Ég veit ekki hversu langt er í að almenn forrit og leikir verði "threaded", en þú ættir ekkert að vera að búast við miklu á þessu ári.

Og Windows styður nú þegar tvo eða fleiri örgjörva.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 05. Apr 2005 22:25

já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna :twisted: ég er nefnilega svo æstur


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 07:35

singlecore örgjörfar með mikið afl a´einn kjarna verða talsvert betri í leiki líklegast í svolítinn tíma í viðbót. en á endanum mun allt vera hannað fyrir multicore.

Bæði x-box2 og PS3 verða með multi core örgjörfa, svo að það er líklegt að leikir byrji eitthvað að verða multithreaded að viti þegar þær koma.


"Give what you can, take what you need."


galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 06. Apr 2005 10:24

veistu hvenar xbox 2 kemur úu??


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 10:31

það á að koma út rétt fyrir jól samkvæmt áætlun. Það er frekar líklegt að það standist.


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 06. Apr 2005 12:19

gnarr skrifaði:þessir örgjörfar nota líka nýtt socket, ekki bara nýtt kubbasett.


Ég er ekki viss um það, engin af þeim greinum sem ég hef lesið tala um nýjan sökkul, aðeins nýtt kubbasett.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mið 06. Apr 2005 12:58

getur verið að ég sé að rugla.. ég get svari að ég las þetta einvherstaðr þar sem var veri að tala um IDF


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 06. Apr 2005 16:37

Fyrsta línan af dual-core örgjörvum nota socket 775, en það þarf samt nýtt kubbasett(945/955).



Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mið 13. Apr 2005 01:16

galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna :twisted: ég er nefnilega svo æstur

Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.

Þetta er alla vega það sem ég ætla að gera.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 13. Apr 2005 07:51

Dual-core intel örgjörvarnir verða ekki mikið dýrari en single-core örgjörvarnir.

En ég held að dual-core Athlon verði samt þó nokkuð öflugri, svo að ég mæli ekki með fyrir neinn að kaupa Intel, allavega ekki fyrr en að dual-core Athlon kemur á markað svo að það sé hægt að bera þá saman.




galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Mið 13. Apr 2005 15:12

Hörde skrifaði:
galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna :twisted: ég er nefnilega svo æstur

Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.

Þetta er alla vega það sem ég ætla að gera.


okey nenni samt ekki að býða eftir dual core þar sem það gæti verið að ég fái fx 55 í maí.


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

Hörde
Ofur-Nörd
Póstar: 243
Skráði sig: Mið 12. Feb 2003 15:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hörde » Mið 13. Apr 2005 15:26

galileo skrifaði:
Hörde skrifaði:
galileo skrifaði:já nenni nú varla að býða í ár frekar að kaupa núna :twisted: ég er nefnilega svo æstur

Dual-core örrarnir frá AMD þurfa ekki ný móðurborð (bara bios upgrade), þannig að þú getur keypt þér nýlegt s939 móðurborð og örgjörva, og uppfært í dual-core þegar þeir koma á markað. Dual-core Intel örgjörvarnir verða nebblega frekar dýrir fyrst um sinn.

Þetta er alla vega það sem ég ætla að gera.


okey nenni samt ekki að býða eftir dual core þar sem það gæti verið að ég fái fx 55 í maí.


Eins og ég segi, fáðu þér frekar ódýrari örgjörva. Hraðamunurinn er lítill (5-10%), en verðmunurinn gríðarlegur (100-150%). Ef þú keyrir leiki í hárri upplausn muntu ekki einu sinni taka eftir honum.