Kaupa leikjavél


Höfundur
Skari
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Fim 31. Mar 2005 11:35
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Kaupa leikjavél

Pósturaf Skari » Fös 01. Apr 2005 13:18

Jæja, Nú fer að því að ég ætla að kaupa vél sem er góð í leikina( bara hl2, semsagt cs source og dod source þegar hann kemur og eflaust call of duty) e
en svona var ég að pæla í að hafa vélina:

Örgjafi: AMD 3500+, s939
Móbo: ASUS A8N-SLI DELUXE
Skjákort: 2x ASUS EN6600GT PCI-Express 128MB- SLI tækni
Vinnsluminni:2x 512MB DDR PC400 <- lífstíðarábyrgð á þessu.
Aflgjafi: Antec NEO480, 480w
Skjár: ViewSonic VX912

Hvernig haldiði að þessi vél ætti að spila nýjustu leikina?
Semsagt með 2 asus 6600gt skjákort og eiga þau að vinna saman sem eitt skjákort.

Fyrirfram þakkir,
Óskar




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Fös 01. Apr 2005 13:32

Ég mæli rosalega á móti því að kaupa lcd skjá í bodeind, þeir eru með svona 300% álangningu.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Fös 01. Apr 2005 13:36

Þetta minni er örugglega ekkert sérstakt, taktu frekar eitthvað gott minni frá góðum framleiðanda.

Þetta minni sem er þarna hjá boðeind er bæði ómerkt og dýrt.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Fös 01. Apr 2005 15:17

Ég myndi fá mér betra minni. Til þess að nýta almennilega 939 dual channel socket þarf minni sem getur keyrt á low timings 2 3 3 6 eða jafnvel 2 2 2 5.

Svo myndi ég frakar taka 1x 6800 GT eða Ultra því það kemur til með að performa svipað 1 stakt í leikjum sem eru í gangi í dag og stundum mun betur heldur en 2x6600 GT SLI. Ef það verður ekki nó í framtíðinni má fá boost síðar með því að taka annað 6800 kort. Stundum tapar 2x6600GT ansi illa t.d. fyrir bara 1x6800GT ef eitthvað er að marka Toms.

http://graphics.tomshardware.com/graphi ... index.html




wICE_man
ÜberAdmin
Póstar: 1302
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 57
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 02. Apr 2005 21:41

Þvílíkt hlussuverð á minninu!!!!

Step into the ligth => Ráðleggingar um val á Íhlutum




Mr.Jinx
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 394
Skráði sig: Fös 25. Mar 2005 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mr.Jinx » Sun 03. Apr 2005 00:30

LoL hjá bodeinð kostar vegg festing fyrir svona skjá 14 ,20 k. En já eins og Wice _man sagdi step By step. :wink:


AMD Athlon 64 X2 4400 - Asus Geforce - 7900GT 256mb PCi-e - Asus A8N-SLI premium - OCZ Platinum 2048MB PC-3200 -1x74GB Raptor - 2x250GB Seagate Barracuda -