Optane - Einhver með slíkan SSD?

Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Optane - Einhver með slíkan SSD?

Pósturaf Templar » Þri 27. Nóv 2018 12:18

Sælir

Optane - Einhver með slíkan SSD? Hver er reynslan?


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||


overlord
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 24. Maí 2018 23:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Optane - Einhver með slíkan SSD?

Pósturaf overlord » Mið 05. Des 2018 11:16

keypti mér 32gb optane og paraði það við 10 ára gamlan 4tb hdd og verð að segja sem steam library er þetta argasta snilld



Skjámynd

Höfundur
Templar
Bara að hanga
Póstar: 1596
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 457
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Optane - Einhver með slíkan SSD?

Pósturaf Templar » Mið 05. Des 2018 11:22

Málið er að random 4k read á Optane er 4x hraðinn á næsta besta Prosumer SSDinum sem er Samsung 970 Pro / Plextor P9e og þessi 4k random er þessi týpíska notendavinnsla. Fór Í 970 Pro samt, engin að selja Optane á klakanum og ég kem ekki Optane fyrir nema í full lenght PCI slotti hjá mér sem myndi setja skjákort slottið í 8x hraða. Finn afar lítin mun á 970 Pro og gamla 950 Pro og verð ég að segja að menn ættu að prófa þetta Optane en menn segja þetta vera annað "stökk" eins og þegar menn fóru í SSD disk frá spindle drifunum, amk. tilfinning sem er nær því.


--
|| Core9 - 8800 - 5090 - ||