Vandræði með tölvupóst


Höfundur
Leó Löve
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 19. Des 2012 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandræði með tölvupóst

Pósturaf Leó Löve » Mán 29. Okt 2018 12:12

Góðan dag,
Getur einhver hjálpað mér. Get ekki send tölvupóst úr Mozilla Thunderbird eða Windows Mail. All í góði lagi í Netpóstinum.
Ég fæ eftirfarandi villu:
An error occurred while sending mail. The mail server responded:
5.7.1 Service unavailable; Client host [89.160.226.210] blocked using sbl-xbl.spamhaus.org; https://www.spamhaus.org/query/ip/89.160.226.210.
Please check the message recipient

Síminn taldi að þetta gæti verið IP block og sagði að ég ætti að bíða. Það er ekki að virka. Hvað getur verið að? Er með simnet.is addressu.

Kær kveðja.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 530
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 114
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf russi » Mán 29. Okt 2018 16:20

Ertu með réttan server í outgoing, ef svo er ertu þá með authentication á honum eða ekki?

Það að tala sé blacklistuð þýðir yfirleitt að einhver hafi verið að nota þessa tölu til misgóðra verka, t.d. eins og relya pósti í gegnum hana, ertu með mail-server kannski sjálfur eða varstu með slíkan og þess vegna ertu að lenda í þessu.

Ef þú eltir þessa slóð áfram sem er í skilaboðunum þá færðu upp mögulegar ástæður yfir þessu. Þetta fann ég út á slóðinni: https://www.abuseat.org/lookup.cgi?ip=89.160.226.210


RESULTS OF LOOKUP
89.160.226.210 is listed

This IP address was detected and listed 2 times in the past 28 days, and 0 times in the past 24 hours. The most recent detection was at Sun Oct 21 15:55:00 2018 UTC +/- 5 minutes

New: many of these listings are caused by a MikroTik Router compromise. If you have a Microtik router, please consult this entry on the MikroTik Support Forum

If this IP address is NOT a shared hosting IP address, this IP address is infected with/emitting spamware/spamtrojan traffic and needs to be fixed. Find and remove the virus/spamware problem then use the CBL delisting link below.

CRITICALLY IMPORTANT, Read Carefully: In some unusual cases, IP addresses used in shared hosting (especially those using IPSwitch Imail, Plesk or Cpanel/WHM) can trigger CBL listings. If this is an IP address shared amongst many customers, make sure that your mail server software is set up to identify _itself_ in its mail connections, not each of your customers.

Many of these packages contain features that attempt to assign each customer a dedicated virtual IP address, so that each customer's stream of email comes from a different IP address. However, in many cases the package is unable to actually bind to a virtual address (and hence uses the server's primary IP address regardless), or, there are more customers than there are IP addresses, and the customers without dedicated IP address all end up using the same IP address - the server primary IP address.

To the receiving systems, an IP address that appears unable to decide what it's own name is hence highly suspect, and is in fact imitating malicious spamware.

Strictly speaking, using different names in the HELO/EHLO from the same IP address is not a violation of the Email RFC standards. However, it is clear that the RFCs are intending that the HELO/EHLO identifies who owns the mail server. Furthermore, using multiple HELO/EHLO names is highly frowned upon in many mail sender Best Current Practise (BCP) documents, such as those from the OECD and M3AAWG.

It is sometimes claimed that using a common name for the HELO/EHLO causes problems with SPF/SenderID. Nothing could be further from the truth, as witnessed by the fact that the very largest multi-domain hosters (such as gmail, yahoo etc) use the same domains for all of their mail servers.

The following web pages will give you an assist in ensuring the configuration is set up correctly.

If you are using Plesk, see this link.

If you are using cPanel, see this link.

SELF REMOVAL:
Normally, you can remove the CBL listing yourself. If no removal link is given below, follow the instructions, and come back and do the lookup again, and the removal link will appear.


Þú ættir að geta tekið töluna sjálfur af þessum lista, það er hnappur til þess meira að segja
Höfundur
Leó Löve
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 19. Des 2012 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf Leó Löve » Mán 29. Okt 2018 18:25

Sæll Russi,
Takk fyrir, ég ætla að prófa þetta.Skjámynd

emmi
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1698
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 48
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf emmi » Mán 29. Okt 2018 18:47

Þessi IP tala sem þú ert á er frá Vodafone þannig að þú ættir að nota mail.internet.is eða vmail.c.is sem Outgoing Mail Server.Skjámynd

russi
Gúrú
Póstar: 530
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 114
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf russi » Mán 29. Okt 2018 19:29

emmi skrifaði:Þessi IP tala sem þú ert á er frá Vodafone þannig að þú ættir að nota mail.internet.is eða vmail.c.is sem Outgoing Mail Server.


Það er rétt, en það á við þegar hann sendir án auðkenningingar, ef hann sendir með auðkenningu þá skiptir ekki máli hvaðan hann sendir, nema það sé einhver system admin sem granít harður á þvi :D
Höfundur
Leó Löve
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 19. Des 2012 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf Leó Löve » Sun 04. Nóv 2018 10:33

En ég er með simnet addressu hjá póstinum, þannig að ég verð að nota postur.simnet.is
Höfundur
Leó Löve
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 19. Des 2012 23:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf Leó Löve » Fim 08. Nóv 2018 10:08

Vandamálið er enn til staðar. Bæði í borðtölvu og fartöldu virkar ekki að senda póst. Hvorki í Mozilla eða Windows mail. Fæ alltaf þessa spamhaus villu. Pósturinn virkar hins vegar flott í netpóstinum postur.simnet.is. Síminn segir að þeir geti ekki hjálpað með einhver póstforrit og segja að allar stillingar hjá þeim séu í lagi. Hvað er nú til ráða?Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 5876
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 487
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með tölvupóst

Pósturaf Sallarólegur » Fim 08. Nóv 2018 11:21

Þú verður að svara spurningum sem þú ert spurður að og koma með skjáskot af outgoing mail server hjá þér.

Ertu með auth virkjað í outgoing?
Ef ekki þá áttu að nota Vodafone outgoing mail server á Vodafone IP tölu.

Síminn getur að sjálfsögðu ekki aðstoðað með póstforrit sem þeir bera enga ábyrgð á.

Þú getur einnig athugað hvort Vodafone sé til í að úthluta þér nýrri IP tölu ef þín er á spamlista - en það getur vel verið að eitthvað tæki hjá þér sé sýkt og sé notað til að senda spam (hluti af Botnet).


AMD Ryzen5 3600 • GTX1080 founders edition • ASRock Fatal1ty B450 Gaming-ITX/ac • Corsair Ven 2x8GB 3200Mhz • Samsung 970 Evo Plus 250GB • Corsair SF600 • G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Corsair Virtuoso SE

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz •

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller