Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra


Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf netkaffi » Mán 20. Ágú 2018 09:05

Þarf ekki að ráða við meira en dæmigerða budget leikjavél, þannig séð.




Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf netkaffi » Mán 20. Ágú 2018 09:14

Kannski #1 þarna sé bara málið? https://www.custompcguide.net/10-most-q ... will-love/



Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 799
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Reputation: 54
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf Squinchy » Mán 20. Ágú 2018 09:19

Ég verð allavegana ekki var við það að viftan í mínu Corsair RM750x sé að fara í gang


Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1277
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 387
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf Njall_L » Mán 20. Ágú 2018 09:20

Myndi persónulega panta Seasonic Prime Titanium Fanless ef þú vilt panta erlendis frá
https://seasonic.com/prime-titanium-fanless

Ef þú vilt versla hérlendis þá hef ég mjööög góða reynslu af Seasonic Prime línunni. Hef ekki orðið var við að viftan fari í gang á mínum.
https://tolvutek.is/leita/Prime


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf jonsig » Mán 20. Ágú 2018 09:25

Seasonic focus og dark power pro eru nánast á pari. Alveg silent




Höfundur
netkaffi
1+1=10
Póstar: 1153
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 100
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf netkaffi » Mán 20. Ágú 2018 10:03

Vá, þetta eru ekkert gefins PSUs! Ég ætla að fara í eitthvað ódýrara til að byrja með, en takk fyrir að kynna mig fyrir (Seasonic).



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða silent PSU á ég að kaupa mér? Því hljólátari því betra

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 20. Ágú 2018 10:31

Er þá ekki bara málið að fá sér Seasonic Focus + Gold certified? Kostar 20kall útí Tölvutek :)


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II