Síða 1 af 1

Tölvan mín bootast ekki

Sent: Mán 23. Júl 2018 21:56
af Biguzivert
Getur eh hjálpað með þetta, gerðist bara allt í einu.

Re: Tölvan mín bootast ekki

Sent: Þri 24. Júl 2018 10:50
af afrika
Hvað sérðu í boot menu, sérðu diskinn ? Ef svo veldu hann og sjáðu hvort tölvan booti ef ekki kanski skoða snúrur og svo leiðis leiðinda skref

Re: Tölvan mín bootast ekki

Sent: Þri 24. Júl 2018 11:28
af mercury
ert þú með einhvern usb minnislykil tengdan ? hef lent í þessu þegar ég var með einhvern usb minnislykil tengdan sem var að einhverri ástæðu sem first priority sem boot í bios

Re: Tölvan mín bootast ekki

Sent: Þri 24. Júl 2018 13:30
af brain
Resetta bios ?

Taka rafhlöðu úr líka.

Re: Tölvan mín bootast ekki

Sent: Þri 24. Júl 2018 23:24
af loner
Aðalspurningin er "Áttir þú eitthvað við tölvuna áður en þetta gerðist. ? "

Re: Tölvan mín bootast ekki

Sent: Þri 24. Júl 2018 23:25
af loner
Vegna þess að bilunargreining veltur öll á sögunni.!