Örgjörvi AMD 754 eða 939
Sent: Fös 11. Mar 2005 13:13
Ég er að fara að kaupa mér örgjörva 3400+(754) á ca 22.000kr en er allveg til í að borga ca 26.000kr fyrir 3500+(939) ef það er þess virði ég veit ekki hver munurinn er á 754 og 939 en ef þið hafið einhverja skoðun á þessu endilega látið heira í ykkur.
P.s þið megið allveg skjóta inn góðu móðurborði við þann örgjörva sem þið mælið með þarf ekki endilega að vera ódýrt og þarf að helst að stiðja ddr2 533
P.s þið megið allveg skjóta inn góðu móðurborði við þann örgjörva sem þið mælið með þarf ekki endilega að vera ódýrt og þarf að helst að stiðja ddr2 533
