Síða 1 af 1

Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Sent: Fös 25. Maí 2018 16:14
af jonfr1900
Hvernig er best fyrir mig að fjarlægja Windows 10 af Acer ferðavél? Ég kann enganveginn við þá stefnu sem Microsoft er að fara með Windows 10 og vil því fjarlægja Windows 10 af ferðavélinni og setja inn Linux í staðinn. Þetta er Acer ferðavél og ég kemst ekki inn í Bios á tölvunni þess að ræsa upp af öðru en harða disknum.

Re: Fjarlægja Windows 10 Acer ferðavél

Sent: Fös 25. Maí 2018 16:22
af Njall_L
Átt að geta komist inn í BIOS á Acer með því að ýta á F2 og Delete hratt til skiptis í ræsingu