Síða 1 af 1

Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB

Sent: Lau 05. Maí 2018 21:28
af agnarkb
Kvöldið.
Er að leita að skjá fyrir systir fyrir almenna tölvunotkun og svo casual leikjaspil. Sá að þessi hérna er á tilboði núna um helgina https://www.tl.is/product/24-240v5qdsb- ... -1920x1080

Einhver prófað hann?

Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB

Sent: Lau 05. Maí 2018 22:17
af DJOli
Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur

Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB

Sent: Lau 05. Maí 2018 22:23
af Drangur
Ég keypti þennan handa kærustuna og hann er að virka mjög vel, fínn í leiki og mjög svo fínir litir.
Mæli með honum alveg klárlega.

Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB

Sent: Sun 06. Maí 2018 01:10
af agnarkb
DJOli skrifaði:Ekki prófað hann, en reynsla mín af Philips skjáum er ekki góð.
Myndi frekar íhuga þennan.
https://odyrid.is/vara/benq-gw2470h-24- ... ar-svartur


Er með IPS útgáfuna af þessum hjá mömmu og svo hef ég mælt með honum til margra.
Hef aldrei haft Philips skjá, bara TV sem var gallað.........en 17 kall.

Re: Einhver prófað þennan Philips skjá? 240V5QDSB

Sent: Sun 06. Maí 2018 11:21
af JapaneseSlipper
Ég get selt þér einn svona http://www.trustedreviews.com/reviews/benq-gl2450 á 10.000 kr. Nýttist mér vel í leiki og allt annað þangað til ég færði mig yfir í 144 Hz.