myndvinnslu tölva

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3480
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 12:13

IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"


Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 12:53

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3480
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 14:56

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"


Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 15:43

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


Æði takk :)
Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 18:45

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3480
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 160
Staða: Tengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf Tiger » Sun 15. Apr 2018 19:31

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA


---------------------------------------------------------
"When you think you're done, it just begins"


Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 19:47

Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA


já ok snilld, en þegar ég ætla að kaupa þá fæ eg bara upp þetta "Purchase Unavailable
This product isn't available for purchase in your country or region (Iceland)." (semsagt áður en eg set inn heimilisfang :/
Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 20:00

IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:
Tiger skrifaði:
IM666 skrifaði:þið sem eruð í áskrift með Photoshop og Lightroom, hvar gerið þið það ? var að spá í opin kerfi, er það eitthvað sniðugt ? eða á maður að reina að leija beint að utan ? og er það ekki eitthvað vesen ?


Bara beint frá Adobe ! Það er rán verðið á þessu hjá Opnum Kerfum eða Hubúnaðarsetrinu.

Gerðu bara nýjan acount hjá Adobe með USA addressu (getur notað hvað sem er þar) og borgar $9.99 á mánuði fyrir PS og LR eftir það. Hef gert þetta í nokkur ár núna og aldrei vesen.


já vá það munar ekkert smá, því ég tékkaði og þá átti þetta að vera um 5000 kr á mán fyrir bara photoshop :O , ok þannig að ef ég er með usa adressu að þá á þetta ekki að vera neitt mál ? og inná hvað fer ég til að sækja þetta ? og get ég notað íslenskt kreditkort ? :)


Já ég nota íslenskt kort, https://www.adobe.com/creativecloud/pho ... Z&mv=other


hvar gæti ég fundið amaríska adressu til að nota ?


Margir nota bara addressu Shopusa.is

Nafn
1424 Baker Road,
Virginia Beach 23455 VA,
USA


já ok snilld, en þegar ég ætla að kaupa þá fæ eg bara upp þetta "Purchase Unavailable
This product isn't available for purchase in your country or region (Iceland)." (semsagt áður en eg set inn heimilisfang :/úps fann hvernig ég breyti því :P
Höfundur
IM666
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 12. Apr 2018 20:24
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: myndvinnslu tölva

Pósturaf IM666 » Sun 15. Apr 2018 21:10

Takk kærlega fyrir allir sem nenntu að svara mér :) fór í dag og keypti IMAC 27 " og er búin að gerast áskrifandi af Photoshop og Lightroom og það gekk bara eins og átti að gera að koma því í imacinn, bara allgjör snilld og ég held ég eigi ekki eftir að sjá eftir að hafa kaypt þessa tölvu :)