Síða 1 af 1

Msi z270 mobó fer ekki í idle speed.

Sent: Lau 17. Feb 2018 20:16
af Aimar
sælir.
er með msi z270 gaming7
7700k örgjörva. (ekki yfirklukkaðann).

nyjustu uppfærslu a bios.

vandamálið.

er alltaf fastur i 4400mhz. nota hwmonitor og cpu-id til að sjá tölur.

setti bios a default. restarta. kem i windows. powerplan á balanced.

windows 10pro.

vil að örrinn niðurclockist i netrápi og vafri.

Einhver hugmynd um af hverju þetta festist svona.
er buinn að leita upplysinga en ekki rampað á réttu svörin ennþa.

kv. A

Re: Msi z270 mobó fer ekki í idle speed.

Sent: Sun 18. Feb 2018 22:51
af Aimar
fixað.

tók ut battery á mobo. restartaði.
setti upp bios aftur.

hreinsaði powerplanið i windows.

allt komið í lag. dettur niður i 4200 enn vcore dettur i 0.8v inn a milli.

hiti i vafri og idle 40c.