Síða 1 af 1

Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Lau 10. Feb 2018 19:43
af Aimar
sælir.

alltaf þegar eg ætla i bios eða sá boot log, þegar eg starta með Dvi kapli, þá kemur ekkert. black screen og siðan startast vindows allt i einu.

Ef eg er með hdmi kapal þá sé eg allt.

hvernig laga ég þetta?


Msi 270 m7 mobo.
7700k.
ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - skjár (breytist ekkert við að lækka mhz i 60)
evga 1080 skjákort

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Lau 10. Feb 2018 22:48
af kizi86
en hvað með hdmi kapli? sérðu þá POST?

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Lau 10. Feb 2018 23:41
af Fridrikn
Ef ad thu ert ad sja mynd thegar ad OS loadar tha er tha ekki hdmi snuran.

ef ad thu vilt fara i bios getur reynt ad brute forca thetta med ad spamma esc f1 f2 f11 f12 delete enter i einu og reynt ad fara i bios.

getur verid ad thad er stillt i bios til ad syna ekki mynd. en eg veit ekki med thetta mobo.

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Sun 11. Feb 2018 00:47
af Aimar
Eg kemst með hdmi kapli i bios. :^o Bara ekki
I Displayport kapli.
Leiðinlegt að skipta alltaf þegar maður er að bios vesenast.

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Sun 11. Feb 2018 04:01
af kizi86
Aimar skrifaði:Eg kemst með hdmi kapli i bios. :^o Bara ekki
I dvi kapli.
Leiðinlegt að skipta alltaf þegar maður er að bios vesenast.

er betra að nota dvi en hdmi?

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Sun 11. Feb 2018 23:36
af Aimar
kizi86 skrifaði:
Aimar skrifaði:Eg kemst með hdmi kapli i bios. :^o Bara ekki
I dvi kapli.
Leiðinlegt að skipta alltaf þegar maður er að bios vesenast.

er betra að nota dvi en hdmi?


A clip-on section is removed to access the inputs. The PG348Q houses a single HDMI and DisplayPort connector. While both will run just fine at the native resolution, DisplayPort is required for the maximum 100Hz refresh rate; HDMI is limited to 30Hz.

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Sun 11. Feb 2018 23:55
af sigxx
Aimar skrifaði:
kizi86 skrifaði:
Aimar skrifaði:Eg kemst með hdmi kapli i bios. :^o Bara ekki
I dvi kapli.
Leiðinlegt að skipta alltaf þegar maður er að bios vesenast.

er betra að nota dvi en hdmi?


A clip-on section is removed to access the inputs. The PG348Q houses a single HDMI and DisplayPort connector. While both will run just fine at the native resolution, DisplayPort is required for the maximum 100Hz refresh rate; HDMI is limited to 30Hz.


DisplayPort er ekki það sama og DVI
DVI er nánast það sama og HDMI, nema að þú sért með Dual DVI.
En Display Port er að keyra á hærri tíðni í lægri upplausnum.
Venjulega er þeir sem spila mikið af leikjum að notast við DisplayPort útaf því
Þessi 30Hz refresh rate sem þú vitnar í er í gömlu útgáfunum af HDMI, 2,1 nær 210hz í 1920-1080 og alveg uppí 8k

DisplayPort nær t.d bara 60hz í 8k í dag. En það er von á nýrri útgáfu af þeim staðli late 2018/ early 2019

Re: Get ekki séð boot né bios með Displayport en ok með hdmi

Sent: Mán 12. Feb 2018 08:05
af Aimar
Aimar skrifaði:sælir.

alltaf þegar eg ætla i bios eða sá boot log, þegar eg starta með Displayport kapli, þá kemur ekkert. black screen og siðan startast vindows allt i einu.

Ef eg er með hdmi kapal þá sé eg allt.

hvernig laga ég þetta?


Msi 270 m7 mobo.
7700k.
ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz - skjár (breytist ekkert við að lækka mhz i 60)
evga 1080 skjákort

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Mán 12. Feb 2018 08:06
af Aimar
Þetta á auðvitað að vera Displayport kapall en ekki dvi.

Sem sagt get yfirclokkað skjáinn i 100mhz og þvi vil ég nota Displayport frekar en hdmi. Hdmi býður ekki upp á 100mhz yfirklukkun á stillingum i skjánum.

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Mán 12. Feb 2018 08:22
af demaNtur
Aimar skrifaði:Þetta á auðvitað að vera Displayport kapall en ekki dvi.

Sem sagt get yfirclokkað skjáinn i 100mhz og þvi vil ég nota Displayport frekar en hdmi. Hdmi býður ekki upp á 100mhz yfirklukkun á stillingum i skjánum.


Þú munt aldrei finna hjá sem nær jafnvel 1MHz.. :megasmile

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Mán 12. Feb 2018 13:13
af Aimar
Mynd

Hvar er hægt að kaupa 1.3 eða 1.4 displayport snúrur á Íslandi?

Re: Get ekki séð boot né bios með dvi en ok með hdmi

Sent: Mán 12. Feb 2018 13:33
af Aimar
Keypti nyjan kapal og vandamálið leyst.