Er þetta góður skjár?
Er þetta góður skjár?
Sælir vaktarar, nú fer að koma að því að mig vanti nýjan skjá. Er ekkert óskaplega picky neitt en veit að þessi týpa er ekki alveg glæný er bara að spá hvort þessi skjár sé þess virði að versla? - https://www.att.is/product/asus-28-pb287q-4k-skjar
Re: Er þetta góður skjár?
ef þú ert að fá þer skja fyrir tolvu leiki myndi ég frekar fara í 2k 144hz i staðinn fyrir 4k
Re: Er þetta góður skjár?
andriki skrifaði:ef þú ert að fá þer skja fyrir tolvu leiki myndi ég frekar fara í 2k 144hz i staðinn fyrir 4k
Meira bara að eiga solid skjá sem mun endast mér kannski 5+ ár eða svo. Spila lítið af tölvuleikjum fer af og til í nokkra en þeir eru eldri leikir.
Er svona að hallast að því að kaupa þennan skjá.
Re: Er þetta góður skjár?
moc133 skrifaði:andriki skrifaði:ef þú ert að fá þer skja fyrir tolvu leiki myndi ég frekar fara í 2k 144hz i staðinn fyrir 4k
Meira bara að eiga solid skjá sem mun endast mér kannski 5+ ár eða svo. Spila lítið af tölvuleikjum fer af og til í nokkra en þeir eru eldri leikir.
Er svona að hallast að því að kaupa þennan skjá.
hérna er gott review af honum, https://www.youtube.com/watch?v=EEMvkNSmXSY,
passaðu þig bara að skjakortið sem þú ert með sé með display port plug sem styður 4k í 60hz
-
- Geek
- Póstar: 843
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 110
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Er þetta góður skjár?
Sennilega fínasti skjár en persónulega ef ég væri ekki að leita að gaming skjá (60hz+) myndi ég alltaf kaupa IPS frekar og þetta er TN panel skjár, reyndar mjög góður 10 bit TN panel en samt !
TOW : Be quiet! 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B650 Tomahawk Wifi CPU : AMD 7800X3DMem : 32GB 6000Mhz GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 2TB m2 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Corsair K70 MOU : Logitech PRO X Superlight
Re: Er þetta góður skjár?
Er með þennan. Flottur 1440p ips 144hz! Er allveg í skýjunum eftir að hafa keypt hann.
http://kisildalur.is/?p=2&id=3484
Eins og @Andriki segir. Þá eru 4k skjáir ekki góðir fyrir leiki. Það segja flestir að 1440p sé optimal fyrir leiki.
http://kisildalur.is/?p=2&id=3484
Eins og @Andriki segir. Þá eru 4k skjáir ekki góðir fyrir leiki. Það segja flestir að 1440p sé optimal fyrir leiki.