Síða 1 af 1

Hjálp!

Sent: Mán 04. Des 2017 18:45
af Gassi
Sælir! Var að vonast til að þið gætuð hjálpað mér! Keypti mer tölvu fyrir helgi og var að smella henni i samband. Virkaði allt vel þegar eg skoðaði hana svo keypti eg skja og allt auka um helgina og hún bootar ekki! Föst í boot loop hringurinn snyst bara. Það voru 64gb af ddr4 i henni en tokum 32gb út. Eg jarðtengdi mig og setti í A1 B1 C1 D1. Tölvan virðist ekki detecta C1 skiptir ekki máli hvaða kort fer i það!! Hvað get ég gert?????

Re: Hjálp!

Sent: Mán 04. Des 2017 18:51
af Gassi
Ok ég tók úr C1 og D1 og kveikti og sama sagan með bootið en ákvað að bíða og hún fór í gang. En nu er eg bara með 16gbDDR4 hvað get ég gert afhverju kemur þetta ekki upp í bios

Re: Hjálp!

Sent: Mán 04. Des 2017 19:17
af Gassi
Ég tók öll minnin út og skoðaði strikamerkin og fann ut hver komu saman í pakka og setti þau saman og bios detectar öll minnin. Kveikti á vélinni og hún kveikti á sér en er alveg i 5 min að boota... get ég stytt booting tímann? Mobo er asus rog strix x99

Re: Hjálp!

Sent: Mán 04. Des 2017 21:51
af kizi86
ein pæling.. er hybernation á hjá þér? og ertu með ssd eða bara normal HDD ?
lenti í svona veseni með hybernation og normal spinning disk.. og já mikið magn minnis. þegar fer í hyber sleep, þá skrifar tölvan ALLT sem er í minni á diskinn, slekkur á sér, en við bootup, þá loadar hún til baka ÖLLU sem var keyrandi í minni, öll forrit sem opin voru opnast á sama stað og þau voru þegar slökkt var á tölvunni.. og með hægum hdd getur þetta tekið smá tíma

Re: Hjálp!

Sent: Mið 06. Des 2017 22:08
af Gassi
Eftir smá lestur þá er mað víst málið að moðurborðið test drivar vist allt innraminnið í boot en nyjasti bios driverinn á að laga þetta samkvæmt asus. Hef aldrei uppfært bios samt. Stendur samt að eg setji usb lykil i bios tengið og haldi inni takkanum við hliðiná og eh ætla fara betur yfir þetta fyrir utan boot up þá er velin ruugluð :D