Síða 1 af 2

fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:52
af Biguzivert
sælir, eg er með tölvu með gtx 1070 sem runnar alla leiki helviti vel en svo for eg með hana i viðgerð og nuna fæ eg engin fps. er vanalega með svona 80 fps i pubg i ultra og nuna er eg með sirka 2-3 fps og ekkert loadast, var verið að resetta tölvuna alveg þannig er eh sem eg er að gleyma að kveikja a eða? takk takk

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:54
af SolidFeather
Ertu ekki bara með skjásnúruna tengda í móðurborðið en ekki í skjákortið.

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 19:59
af Biguzivert
nei nei hún er beint í skjákortið

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 20:02
af Biguzivert
hún er einnig alveg skringilega hæg miðað við hvað hún var

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 20:15
af einarbjorn
hvað var verið að gera við tölvuna

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 20:17
af Biguzivert
setja os upp aftur og resetta tölvuna

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 20:26
af GuðjónR
Búinn að setja upp alla drivera, þar á meðal nvidia ?

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 20:41
af ZiRiuS
Ef þetta er bara pubg prófaðu að setja hann í windowed full. Lenti líka í þessu og hef ekki getað lagað, en ég get spilað hann í windowed full allavega.

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 21:25
af Biguzivert
búinn installa og update nvidia driverinn og þetta er ennþa svona.

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 21:42
af Viktor
80 fps í pubg í ultra?

I call bullshit



https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 21:51
af ChopTheDoggie
Sallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?

I call bullshit



https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b


Hef sjálfur verið í 80 fps á Ultra með mínu 1070. :happy

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 22:27
af GuðjónR
Sallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?

I call bullshit



https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b

Ég frétti að þú værir nokkuð sleipur í PUBG. :happy

Re: fps vandamal

Sent: Mán 20. Nóv 2017 23:53
af Biguzivert
graphicsin loadast varla og er fastur i sirka 5 fps, buinn að reyna allt. það er eins og gtx 1070 se ekki i gangi og hun runnar bara a intel graphics

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 00:06
af einarhr
Ertu alveg viss að þú sért með DVI eða HDMI kapalinn ekki bara tengdan við móðurborðið en ekki skjákortið. Ertu líka alveg viss að allir 6-8 pinna tengin séu ekki örugglega tengd skjákortinu.

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 01:59
af Biguzivert
allt tengt skjakortinu, pinnar í og allt. líka eitt, vifturnar í skjakortinu fara ekki i gang en samt lýsist allt kortið upp, er í gangi en samt ekki

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 02:01
af Biguzivert
Sallarólegur skrifaði:80 fps í pubg í ultra?

I call bullshit



https://www.reddit.com/r/PUBATTLEGROUND ... h=1d73fc5b

ja er alveg með þæginleg 80 fps i ultra, afh ætti eg að vera að ljúga hérna þegar ég er að biðja um hjálp

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 02:03
af Biguzivert
okei vifturnar eru af og á

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 10:10
af Jón Ragnar
Ef þetta er PUBG þá kom patch sem slátraði framerate.

Testaðu einhvern AAA leik og sjáðu þar

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:07
af Biguzivert
prófaði csgo, var unplayable. kannski svona 20 fps i honum.

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:12
af GuðjónR
Biguzivert skrifaði:prófaði csgo, var unplayable. kannski svona 20 fps i honum.

Format .... settu allt upp aftur, tekur ekki nokkra stund.
Greinilega eitthvað farið úrskeiðis.

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:44
af Biguzivert
buinn að factory resetta hana 2 nuna en allt eins.

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:47
af GuðjónR
Biguzivert skrifaði:buinn að factory resetta hana 2 nuna en allt eins.

En hvað með að formatta og setja upp frá grunni?

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:49
af Biguzivert
úff, er ekki það klár að ég kunni það. er bara nýbyrjaður í PC.

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 15:59
af einarhr
Spurning að fara þá með tölvuna á verkstæði og fá þá til að laga þetta fyrir þig áður en að þú skemmir eitthvað

Re: fps vandamal

Sent: Þri 21. Nóv 2017 16:01
af einarhr
Taktu mynd af bakhlið tölvunar og innan í kassanum og settu inn í þráðinn