Dvd skrifari - vantar hjálp með val

Skjámynd

Höfundur
MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Dvd skrifari - vantar hjálp með val

Pósturaf MuGGz » Þri 15. Feb 2005 12:27

Mér vantar hjálp með val á góðum dvd skrifara..

þannig endilega komið með ykkar álit




Ragnar
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ragnar » Þri 15. Feb 2005 16:37

Asus http://www.bodeind.is/verslun/ihlutir/drif/pnr/640

Er með svona algjör snilld hefur aldrey klikkað :). Og er ekkert smá fljótur að skirfa tónlist t.d.

Psssssss. Þetta er póstur númer 200 hjá mér = Ofur nörd :P



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6590
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 363
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 15. Feb 2005 19:21

NEC ND3500 fékk bestu dómana hjá anandtech (eða tomma.. man ekki hvort). og er líka mjög ódýr.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Þri 15. Feb 2005 19:23

Kominn NEC ND-3520