Síða 1 af 1

Vantar ráðleggingar

Sent: Mið 04. Okt 2017 10:56
af KHx
Sælir

Hvernig líst ykkur á þetta sem er á tilboði hjá Tölvulistanum núna?

Mig vantar örgjörva, móðurborð og minni. Mælið þið með því að taka:
Asus PRIME X370-PRO AM4 ATX 3 á 25k (var á 30k) og
AMD AM4 Ryzen 5 1600X 3.6GHz/4.0GHz Retail á 30k (var á 40k)

Þá vantar bara minni, hef ekki hugmynd um hvað passar með þessu...


MK
K

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Mið 04. Okt 2017 11:37
af Halli25
Sýnist þú geta búið til þokkalega öfluga vél á lítinn pening á þessu tilboði og þeir eru ódýrasti með þennan örgjörva.

minnið er DDR4 3200(O.C.)/2666/2400/2133 MHz, miðað við það sem ég hef heyrt myndi ég ekki fara í 3200MHz það hefur verið höfuðverkur en 2400 og 2666Mhz á víst að vera solid eins og t.d.: https://www.tl.is/product/8gb-ddr4-2x4g ... eance-cl14

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Mið 04. Okt 2017 11:45
af Hallipalli
Virkilega næs var að kaupa í síðustu viku B350 og Ryzen 5 hefði stokkið á þetta hefði það verið á þessu verði. En mundu bara að það er ekki stock kæling með Ryzen X

ég tók þetta minni með mínu setupi > https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Mið 04. Okt 2017 12:39
af KHx
Hallipalli skrifaði:Virkilega næs var að kaupa í síðustu viku B350 og Ryzen 5 hefði stokkið á þetta hefði það verið á þessu verði. En mundu bara að það er ekki stock kæling með Ryzen X

ég tók þetta minni með mínu setupi > https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni



Ókei, er ekki kæling þótt þetta sé "retail" útgáfa?

Er mikill munur á B350 og X týpum af móðurborðum?

Mk
K

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fim 05. Okt 2017 16:07
af Halli25
KHx skrifaði:
Hallipalli skrifaði:Virkilega næs var að kaupa í síðustu viku B350 og Ryzen 5 hefði stokkið á þetta hefði það verið á þessu verði. En mundu bara að það er ekki stock kæling með Ryzen X

ég tók þetta minni með mínu setupi > https://www.att.is/product/corsair-ven-2x8gb-3000-minni



Ókei, er ekki kæling þótt þetta sé "retail" útgáfa?

Er mikill munur á B350 og X týpum af móðurborðum?

Mk
K

X ryzen er eins og K hjá INtel engin kæling fylgir sama hvort það sé retail eða oem
Þarft X móðurborð til að nýta fullan kraft 1600X örgjörvans eins og þú þarf Z móðurborð hjá Intel til að nýta alla eiginlega K örgjörvana

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fim 05. Okt 2017 16:34
af zurien
Það er enginn munur á Ryzen X og non X nema klukkuhraði. X gerir engar kröfur um betri borð fyrir betri nýtni.
B350 með 1600X er alveg nóg og klukkast álíka vel og á 370 móðurborði, nánast enginn munur.
Kæling fylgir með nonX örgjörvunum.

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fim 05. Okt 2017 16:39
af Baldurmar
Halli25 skrifaði:X ryzen er eins og K hjá INtel engin kæling fylgir sama hvort það sé retail eða oem
Þarft X móðurborð til að nýta fullan kraft 1600X örgjörvans eins og þú þarf Z móðurborð hjá Intel til að nýta alla eiginlega K örgjörvana


Hvað ertu að segja ?
Það er mjög lítill munur á X og ekki X, þarft ekki eitthvað sérstak móðurborð,

Allir Ryzen örgjörvarnir eru með unlocked multipliers (== Hægt að overclocka), X eru hinsvegar með hærri "base" tíðni.
Þú þarft hinsvegar betra móðurborð til að styðja "K" örgjörvana hjá Intel.

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fös 13. Okt 2017 10:08
af KHx
Baldurmar skrifaði:
Halli25 skrifaði:X ryzen er eins og K hjá INtel engin kæling fylgir sama hvort það sé retail eða oem
Þarft X móðurborð til að nýta fullan kraft 1600X örgjörvans eins og þú þarf Z móðurborð hjá Intel til að nýta alla eiginlega K örgjörvana


Hvað ertu að segja ?
Það er mjög lítill munur á X og ekki X, þarft ekki eitthvað sérstak móðurborð,

Allir Ryzen örgjörvarnir eru með unlocked multipliers (== Hægt að overclocka), X eru hinsvegar með hærri "base" tíðni.
Þú þarft hinsvegar betra móðurborð til að styðja "K" örgjörvana hjá Intel.


Takk, þetta útskýrir ýmislegt.

Mk
K

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fös 13. Okt 2017 10:51
af C3PO
Ódýrastur hjá tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3338
Og svo ódýrara móðurborð:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_174&products_id=3314

Hvers vegna Tölvulistann?? Er mjög oft með hæðstu verðin.

Re: Vantar ráðleggingar

Sent: Fös 13. Okt 2017 21:46
af KHx
C3PO skrifaði:Ódýrastur hjá tölvutækni: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=3338
Og svo ódýrara móðurborð:http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_33_174&products_id=3314

Hvers vegna Tölvulistann?? Er mjög oft með hæðstu verðin.


Þeir voru með afmælistilboð um daginn (verðið sem er í fyrsta póstinum)

Mk
K