Síða 1 af 1

Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Sent: Þri 03. Okt 2017 12:09
af grimurkolbeins
Þetta er semsagt borðtölvan mín sem er í undirskrift, hún hefur alltaf verið nokkrar sekóndur að ræsa sig enn núna allt í einu er hún svona 3 mínótur að því, veit einhver hvað gæti verið málið?

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Sent: Þri 03. Okt 2017 12:20
af Hallipalli
Varstu búin að gera einhverjar breytingar nýlega eftir að þetta byrjaði? Hardware? Software?

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Sent: Þri 03. Okt 2017 12:34
af Viktor
Prufaðu að ræsa SAFE MODE og athugaðu hvort eitthvað breytist: https://support.eset.com/kb2268/?locale=en_US

Ef svo er er líklegast eitthvað forrit eða driver sem er að valda þessu.

Alltaf gott að prufa System Recovery(inni í safe mode): https://neosmart.net/wiki/system-recovery-options/

Re: Tölvan mín allt í einu lengi að ræsa sig.

Sent: Þri 03. Okt 2017 22:50
af grimurkolbeins
Já ég skipti um örgjavakælingu fyrir svona 3 vikum reyndar en okei prófa að ræsa hana i safe mode takk fyrir svörin.