Síða 1 af 1

Verð á tölvu.

Sent: Fös 29. Sep 2017 22:13
af Ragealot1
Var að setja saman vél úr íhlutum sem ég keypti bæði hér á vaktinni og nýtt í tölvutækni. Fékk mikið af þessu á góðum prís, og langar bara að spurja fyrir forvitni hvað svona vél væri metinn á í endursölu að ykkar mati. Þó svo ég ætli ekki að selja hana.

Kassi: Corsair 450D
Örgjafi: Intel i5 7600k
Vinnsluminni: Corsair 2x8gb - 3600mhz
Skjákort: Aorus 1070GTX
Móðurborð: Asus rog strix z270F gaming
HDD: 1x 250gb Samsung EVO 850 og 275 GB Crucial MX 300(Á eftir að bæta stórum disk seinna)
Kæling: Frá intel, einhver voða basic, er að bíða eftir vatnskælingu frá amazon
Aflgjafi: Corsair RM750x 750W

Allt lítið notaðir íhlutir eða nýir.

Re: Verð á tölvu.

Sent: Sun 01. Okt 2017 00:54
af Ragealot1
Setti hana saman fyrir um 150þ, væri forvitnilegt að vita endursöluverð

Re: Verð á tölvu.

Sent: Sun 01. Okt 2017 01:00
af einarhr
Oftast minna en maður vonar ;)

Re: Verð á tölvu.

Sent: Sun 01. Okt 2017 01:08
af Ragealot1
einarhr skrifaði:Oftast minna en maður vonar ;)


Já geri mér svosem grein fyrir því, enda enginn áhugi hjá mér að selja hana. Bara forvitinn.

Var 158.000kr slétt með 27" 144hz skjá. Tel það hafa sloppið mjög vel.

Re: Verð á tölvu.

Sent: Sun 01. Okt 2017 01:24
af einarhr
Ef að þú flettir upp ódýrasta nývirðinu af þessum íhlutum og margfaldar það með 0.7 þá ertu ansi nálægt einhverju sanngjörnu verði.
Þetta er ekki regla en viðmið á notuðum hlutum í endursölu.