Flakkari með usb 3.1


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1487
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 227
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Flakkari með usb 3.1

Pósturaf emil40 » Fim 21. Sep 2017 13:36

Sælir félagar.

Vitið þið hvar er hægt að versla flakkara með usb 3.1 ? Ég hef bara fundið með usb 3.0 þrátt fyrir mikla leit. Það væri vel þegið ef einhver gæti aðstoðað mig í þessu.


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari með usb 3.1

Pósturaf Nariur » Fim 21. Sep 2017 13:59

Ertu þá að leita að SSD?
Þú græðir ekkert á auka hraðanum annars.
Mekanískir diskar komast ekki nálægt því að metta USB 3.0.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


Höfundur
emil40
/dev/null
Póstar: 1487
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 227
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari með usb 3.1

Pósturaf emil40 » Fim 21. Sep 2017 14:30

ég er með usb 3.0 sem er með 4 tb disk hann nær um 100 mb per sec á ég ekki að geta náð því hærra ?


| Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950X | X870E AORUS PRO ICE | RTX 5090 GameRock 32GB | 3×4TB 9100 Pro NVMe RAID0 | 16TB+20TB HDD | 96GB DDR5-6000 Trident Royal Neo Gold | Straight Power 12 1500W | Samsung Odyssey OLED G9 | Soundcore Q30 |

„Langbesta dótið á vaktinni – Moldvarpan, 2025.“

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari með usb 3.1

Pósturaf Nariur » Fim 21. Sep 2017 15:04

Það er u.þ.b. max á mekanískum diskum.


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


asgeirbjarnason
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fim 28. Apr 2016 20:17
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Re: Flakkari með usb 3.1

Pósturaf asgeirbjarnason » Fös 22. Sep 2017 14:31

Línuhraðinn á USB 3.0 er 5 gigabit/s, sem samsvarar 0,625 gbyte/s eða 625 mbyte/s. Ef overhead er tekið með í myndina er nothæf bandvídd um 400 mbyte/s. Harðidiskurinn þinn er sem sagt ekki að nota nema um einn fjórða af mögulegri USB 3.0 bandvídd. Það er því augljóst að USB 3.0 er ekki flöskuhálsinn hérna.